Meistararnir töpuðu fyrir einu slakasta liði deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2021 08:00 Blake Griffin sækir á LeBron James í leik Detroit Pistons og Los Angeles Lakers. getty/Gregory Shamus Meistarar Los Angeles Lakers töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Detroit Pistons, 107-92, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var aðeins fimmti sigur Detroit í vetur. Blake Griffin var stigahæstur heimamanna með 23 stig. The @DetroitPistons top LAL at home behind @blakegriffin23's 23 PTS (5 3PM) and 6 AST! #DetroitUp pic.twitter.com/vOSAVTss9f— NBA (@NBA) January 29, 2021 LeBron James og Kyle Kuzma skoruðu 22 stig hvor fyrir Lakers sem lék án Anthonys Davis í nótt. Betur gekk hjá hinu liðinu í Los Angeles, Clippers, sem sigraði Miami Heat á útivelli, 105-109. Kawhi Leonard og Paul George voru fjarri góðu gamni hjá Clippers og þá vantaði líka mikið í lið Miami. Nicolas Batum skoraði átján stig fyrir Clippers og Lou Williams sautján. Tyler Herro var stigahæstur í liði Miami með nítján stig. Eftir þrjú töp í röð vann Phoenix Suns Golden State Warriors, 114-93. Sjö leikmenn Phoenix skoruðu tólf stig eða meira í leiknum. Mikal Bridgers var þeirra stigahæstur með tuttugu stig. Steph Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. The @Suns young wings help pick up the home W vs. Golden State! #WeAreTheValley Mikal Bridges: 20 PTS, 5 ASTCameron Johnson: 13 PTS, 3 3PM pic.twitter.com/HeGk6fNgj9— NBA (@NBA) January 29, 2021 Þá vann Houston Rockets fjórða leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Portland Trail Blazers, 104-101. Victor Oladipo skoraði 25 stig fyrir Houston og Christian Wood var með 22 stig og tólf fráköst. Damian Lillard skoraði þrjátíu stig fyrir Portland. Oladipo, Wood and Wall pace the @HoustonRockets 4th consecutive win! @VicOladipo: 25 PTS, 7 REB, 5 AST@Chriswood_5: 22 PTS, 12 REB@JohnWall: 20 PTS, 6 AST pic.twitter.com/OEL05cMCQX— NBA (@NBA) January 29, 2021 Úrslit næturinnar Detroit 107-92 LA Lakers Miami 105-109 LA Clippers Phoenix 114-93 Golden State Houston 104-101 Portland NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Þetta var aðeins fimmti sigur Detroit í vetur. Blake Griffin var stigahæstur heimamanna með 23 stig. The @DetroitPistons top LAL at home behind @blakegriffin23's 23 PTS (5 3PM) and 6 AST! #DetroitUp pic.twitter.com/vOSAVTss9f— NBA (@NBA) January 29, 2021 LeBron James og Kyle Kuzma skoruðu 22 stig hvor fyrir Lakers sem lék án Anthonys Davis í nótt. Betur gekk hjá hinu liðinu í Los Angeles, Clippers, sem sigraði Miami Heat á útivelli, 105-109. Kawhi Leonard og Paul George voru fjarri góðu gamni hjá Clippers og þá vantaði líka mikið í lið Miami. Nicolas Batum skoraði átján stig fyrir Clippers og Lou Williams sautján. Tyler Herro var stigahæstur í liði Miami með nítján stig. Eftir þrjú töp í röð vann Phoenix Suns Golden State Warriors, 114-93. Sjö leikmenn Phoenix skoruðu tólf stig eða meira í leiknum. Mikal Bridgers var þeirra stigahæstur með tuttugu stig. Steph Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. The @Suns young wings help pick up the home W vs. Golden State! #WeAreTheValley Mikal Bridges: 20 PTS, 5 ASTCameron Johnson: 13 PTS, 3 3PM pic.twitter.com/HeGk6fNgj9— NBA (@NBA) January 29, 2021 Þá vann Houston Rockets fjórða leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Portland Trail Blazers, 104-101. Victor Oladipo skoraði 25 stig fyrir Houston og Christian Wood var með 22 stig og tólf fráköst. Damian Lillard skoraði þrjátíu stig fyrir Portland. Oladipo, Wood and Wall pace the @HoustonRockets 4th consecutive win! @VicOladipo: 25 PTS, 7 REB, 5 AST@Chriswood_5: 22 PTS, 12 REB@JohnWall: 20 PTS, 6 AST pic.twitter.com/OEL05cMCQX— NBA (@NBA) January 29, 2021 Úrslit næturinnar Detroit 107-92 LA Lakers Miami 105-109 LA Clippers Phoenix 114-93 Golden State Houston 104-101 Portland
Detroit 107-92 LA Lakers Miami 105-109 LA Clippers Phoenix 114-93 Golden State Houston 104-101 Portland
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira