Harmi slegið samstarfsfólk Freyju fær áfallahjálp Margrét Helga Erlingsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 4. febrúar 2021 14:21 Fréttamaður okkar í Danmörku, Elín Margrét Böðvarsdóttir, tók þessa ljósmynd af heimili Freyju. Freyja var vinamörg og vinsæl en fjölmargir hafa lagt blóm við heimili hennar í Malling á Jótlandi. Vísir/Elín Margrét Anni Andersen forstöðukona þjónustukjarnans Stenslundcentret í Odder, þar sem Freyja Egilsdóttir vann, kallaði nánasta samstarfsfólk Freyju til fundar í hádeginu í dag til að veita því stuðning og sálræna aðstoð. Tveir sálfræðingar voru kallaðir til. Öllum, sem á þurfa að halda, verður boðin sálræn hjálp til að takast á við áfallið. Fáni við þjónustukjarnann hefur verið dreginn í hálfa stöng. Á fundinum var starfsfólkinu sagt frá helstu staðreyndum þessa skelfilega máls og greint var frá gangi lögreglurannsóknarinnar. B.T. hefur eftir Anni að málið væri svakalegt áfall fyrir starfsmennina, sumir þeirra hafi verið afar nánir Freyju. Sjá nánar: Maðurinn sem myrti Freyju áður verið dæmdur fyrir morð Í gærkvöldi greindu danskir fjölmiðlar frá baksögu mannsins sem, fyrir dómi í gær, sagðist hafa banað Freyju. Árið 1996 hlaut maðurinn dóm fyrir hrottafengið morð á annarri barnsmóður sinni. Þau áttu saman dreng sem þá var tveggja ára. Vinir, fjölskylda og nágrannar Freyju komu saman í gærkvöldi til að sýna hvert öðru stuðning í þeirri miklu sorg sem nú ríkir vegna fráfalls Freyju. Vísir/Elín Margrét Freyja og hinn grunaði voru hjón en þau höfðu nýverið slitið samvistum. Saman áttu þau tvö ung börn, dreng og stúlku. Í gær komu saman til kyrrðar-og sorgarstundar vinir, nágrannar og kunningjar Freyju. Aðstandendur hennar lögðu blóm og kerti við heimili hennar í smábænum Malling. Heimilið er nú rannsóknarvettvangur því árásin átti sér stað þar. Fjölmiðillinn B.T. ræddi við fjölmarga vini og nágranna Freyju og en enginn þeirra vildi tjá sig opinberlega um málið, enda sé það afar viðkvæmt. Einn þeirra sem vildi ekki koma fram undir nafni sagði að það væri hans tilfinning að fólkið væri harmi slegið. Það vilji halda sig svolítið til hlés fyrst um sinn. Morð í Malling Danmörk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Maðurinn sem myrti Freyju áður verið dæmdur fyrir morð Karlmaðurinn sem játað hefur að hafa myrt Freyju Egilsdóttur í Malling á Jótlandi hefur áður verið dæmdur fyrir morð. Árið 1996 hlaut hann dóm fyrir morðið á annarri barnsmóður sinni, en sonur þeirra var þá tveggja ára gamall. 3. febrúar 2021 21:13 „Hún var vinsæl og vinamörg, við erum í algjöru áfalli“ Vinir Freyju Egilsdóttur sem fannst látin á heimili sínu í nótt segja mikla sorg ríkja í Malling þar sem hún bjó. Þeir tóku þátt í leit að henni í gær, ásamt fjölmennu lögregluliði. Kerti og blóm hafa streymt að heimili hennar í dag. 3. febrúar 2021 19:00 Rannsaka bakgrunn og eðli sambands Freyju og hins grunaða Eftir að grunur vaknaði um að fyrrverandi sambýlismaður og eiginmaður Freyju Egilsdóttur væri sekur um manndráp hefur meginþungi rannsóknar Lögreglunnar á Jótlandi falist í að kortleggja bakgrunn hins grunaða og í því að finna mögulegt tilefni drápsins. 3. febrúar 2021 15:41 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Öllum, sem á þurfa að halda, verður boðin sálræn hjálp til að takast á við áfallið. Fáni við þjónustukjarnann hefur verið dreginn í hálfa stöng. Á fundinum var starfsfólkinu sagt frá helstu staðreyndum þessa skelfilega máls og greint var frá gangi lögreglurannsóknarinnar. B.T. hefur eftir Anni að málið væri svakalegt áfall fyrir starfsmennina, sumir þeirra hafi verið afar nánir Freyju. Sjá nánar: Maðurinn sem myrti Freyju áður verið dæmdur fyrir morð Í gærkvöldi greindu danskir fjölmiðlar frá baksögu mannsins sem, fyrir dómi í gær, sagðist hafa banað Freyju. Árið 1996 hlaut maðurinn dóm fyrir hrottafengið morð á annarri barnsmóður sinni. Þau áttu saman dreng sem þá var tveggja ára. Vinir, fjölskylda og nágrannar Freyju komu saman í gærkvöldi til að sýna hvert öðru stuðning í þeirri miklu sorg sem nú ríkir vegna fráfalls Freyju. Vísir/Elín Margrét Freyja og hinn grunaði voru hjón en þau höfðu nýverið slitið samvistum. Saman áttu þau tvö ung börn, dreng og stúlku. Í gær komu saman til kyrrðar-og sorgarstundar vinir, nágrannar og kunningjar Freyju. Aðstandendur hennar lögðu blóm og kerti við heimili hennar í smábænum Malling. Heimilið er nú rannsóknarvettvangur því árásin átti sér stað þar. Fjölmiðillinn B.T. ræddi við fjölmarga vini og nágranna Freyju og en enginn þeirra vildi tjá sig opinberlega um málið, enda sé það afar viðkvæmt. Einn þeirra sem vildi ekki koma fram undir nafni sagði að það væri hans tilfinning að fólkið væri harmi slegið. Það vilji halda sig svolítið til hlés fyrst um sinn.
Morð í Malling Danmörk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Maðurinn sem myrti Freyju áður verið dæmdur fyrir morð Karlmaðurinn sem játað hefur að hafa myrt Freyju Egilsdóttur í Malling á Jótlandi hefur áður verið dæmdur fyrir morð. Árið 1996 hlaut hann dóm fyrir morðið á annarri barnsmóður sinni, en sonur þeirra var þá tveggja ára gamall. 3. febrúar 2021 21:13 „Hún var vinsæl og vinamörg, við erum í algjöru áfalli“ Vinir Freyju Egilsdóttur sem fannst látin á heimili sínu í nótt segja mikla sorg ríkja í Malling þar sem hún bjó. Þeir tóku þátt í leit að henni í gær, ásamt fjölmennu lögregluliði. Kerti og blóm hafa streymt að heimili hennar í dag. 3. febrúar 2021 19:00 Rannsaka bakgrunn og eðli sambands Freyju og hins grunaða Eftir að grunur vaknaði um að fyrrverandi sambýlismaður og eiginmaður Freyju Egilsdóttur væri sekur um manndráp hefur meginþungi rannsóknar Lögreglunnar á Jótlandi falist í að kortleggja bakgrunn hins grunaða og í því að finna mögulegt tilefni drápsins. 3. febrúar 2021 15:41 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Maðurinn sem myrti Freyju áður verið dæmdur fyrir morð Karlmaðurinn sem játað hefur að hafa myrt Freyju Egilsdóttur í Malling á Jótlandi hefur áður verið dæmdur fyrir morð. Árið 1996 hlaut hann dóm fyrir morðið á annarri barnsmóður sinni, en sonur þeirra var þá tveggja ára gamall. 3. febrúar 2021 21:13
„Hún var vinsæl og vinamörg, við erum í algjöru áfalli“ Vinir Freyju Egilsdóttur sem fannst látin á heimili sínu í nótt segja mikla sorg ríkja í Malling þar sem hún bjó. Þeir tóku þátt í leit að henni í gær, ásamt fjölmennu lögregluliði. Kerti og blóm hafa streymt að heimili hennar í dag. 3. febrúar 2021 19:00
Rannsaka bakgrunn og eðli sambands Freyju og hins grunaða Eftir að grunur vaknaði um að fyrrverandi sambýlismaður og eiginmaður Freyju Egilsdóttur væri sekur um manndráp hefur meginþungi rannsóknar Lögreglunnar á Jótlandi falist í að kortleggja bakgrunn hins grunaða og í því að finna mögulegt tilefni drápsins. 3. febrúar 2021 15:41