43 stiga skotsýning hjá íslenskum körfuboltastrák í Liga EBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2021 10:30 Hilmar Smári Henningsson átti rosalegan leik með Valencia liðinu um helgina. Twitter/@LAlqueriaVBC Hilmar Smári Henningsson er að gera frábæra hluti með b-liði Valencia í spænska körfuboltanum en hefur aldrei gert betur en um helgina. Hilmar Smári skoraði þá 43 stig á 31 mínútu í 100-64 útisigri Valencia Basket B á CB Puerto Sagunto. Þetta var hreinlega ótrúlega skotsýning hjá íslenska unglingalandsliðsmanninum sem hlýtur að vera farinn að banka á dyrnar hjá aðalliði Valencia sem og hjá íslenska A-landsliðinu sem kemur aftur saman seinna í þessum mánuði. Hilmar Smári, sem alinn upp hjá Haukunum, hitti úr 16 af 19 skotum sínum í leiknum og 5 af 6 vítum sínum. Hann skoraði sex þriggja stiga körfur úr aðeins átta tilraunum. ¡¡Espectacular victoria del EBA!! @CBPuerto 64 @valenciabasket 100 J17 EBA E-A Hilmar Henningsson 43p (10/11 T2, 6/8 T3) /3re/1as/2ro/48valRafa Vila 11p/6re/7as/2ro/21val#EActíVate pic.twitter.com/i7QBFfhwyz— L'Alqueria del VBC (@LAlqueriaVBC) February 6, 2021 Hilmar setti niður jafnmarga þrista og allt lið mótherjanna og var aðeins með sex körfum færra en allt lið Puerto Sagunto. Hilmar var einnig með 3 fráköst, 2 stolna bolta og 1 stoðsendingu. Hann fékk 48 framlagsstig fyrir frammistöðu sína. Hilmar Smári er með 16,6 stig í 14 leikjum Valencia Basket B í Liga EBA á leiktíðinni en alls hafa 39,3 prósent þriggja stiga skota hann ratað rétta leið. Liga EBA er d-deildin á Spáni og alls eru 127 lið í henni en á undan henni eru Liga ACB, LEB Oro, og LEB Plata. Lið úr ACB eru sum með b-liðin sín í þessari deild og það á við um lið Valencia Basket B sem Hilmar Smári spilar með. Spænski körfuboltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Hilmar Smári skoraði þá 43 stig á 31 mínútu í 100-64 útisigri Valencia Basket B á CB Puerto Sagunto. Þetta var hreinlega ótrúlega skotsýning hjá íslenska unglingalandsliðsmanninum sem hlýtur að vera farinn að banka á dyrnar hjá aðalliði Valencia sem og hjá íslenska A-landsliðinu sem kemur aftur saman seinna í þessum mánuði. Hilmar Smári, sem alinn upp hjá Haukunum, hitti úr 16 af 19 skotum sínum í leiknum og 5 af 6 vítum sínum. Hann skoraði sex þriggja stiga körfur úr aðeins átta tilraunum. ¡¡Espectacular victoria del EBA!! @CBPuerto 64 @valenciabasket 100 J17 EBA E-A Hilmar Henningsson 43p (10/11 T2, 6/8 T3) /3re/1as/2ro/48valRafa Vila 11p/6re/7as/2ro/21val#EActíVate pic.twitter.com/i7QBFfhwyz— L'Alqueria del VBC (@LAlqueriaVBC) February 6, 2021 Hilmar setti niður jafnmarga þrista og allt lið mótherjanna og var aðeins með sex körfum færra en allt lið Puerto Sagunto. Hilmar var einnig með 3 fráköst, 2 stolna bolta og 1 stoðsendingu. Hann fékk 48 framlagsstig fyrir frammistöðu sína. Hilmar Smári er með 16,6 stig í 14 leikjum Valencia Basket B í Liga EBA á leiktíðinni en alls hafa 39,3 prósent þriggja stiga skota hann ratað rétta leið. Liga EBA er d-deildin á Spáni og alls eru 127 lið í henni en á undan henni eru Liga ACB, LEB Oro, og LEB Plata. Lið úr ACB eru sum með b-liðin sín í þessari deild og það á við um lið Valencia Basket B sem Hilmar Smári spilar með.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira