Starfsfólki Tónlistarskóla Árnesinga umbunað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. febrúar 2021 20:44 Þrjátíu og níu starfsmönnum Tónlistarskóla Árnesinga var nýlega umbunað fyrir vel unnin störf á tímum Covid-19. Aðsend „Gjöfin var aðeins lítill þakklætisvottur fyrir allt það óeigingjarna starf sem starfsmenn skólans hafa innt af hendi frá því kórónaveirunnar fór að gæta fyrir ári síðan. Það reyndi mikið á mannskapinn að gjörbreyta kennsluháttum á nánast einni nóttu í mars, þegar kennsla færðist yfir í fjarkennslu,“ segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga aðspurð um gjöf sem 39 kennarar skólans fengu nýlega. „Með nánast engum fyrirvara, þurftu þeir að kynna sér fjarfundabúnað, setja upp kennsluaðstæður heima hjá sér, hafa samband við öll heimili til að koma á tengingu og hugsa kennslustundir upp á nýtt. Eftir þessa þrekraun í vor voru kennarar úrvinda.” Um var að ræða gjafabréf á Hótel Selfoss þar sem starfsfólkið gat valið um mat, gistingu eða spa. „Það hefur verið ómetanlegt að geta haldið öllum einkatímum í staðkennslu í vetur, þó tónfræði hafi á köflum þurft að fara fram í fjarkennslu. Æðruleysi, dugnaður og samvinna kennarahópsins hefur gert það að verkum að þetta hefur allt gengið upp,” bætir Helga við. Helga segir að þrátt fyrir allt álagið hafi verið ákveðið mjög snemma að starfsfólkið skyldi reyna að nýta sér þá þekkingu, sem þau öðlist til góðs. „Já, hefðbundið tónleikahald hefur ekki verið mögulegt í vetur, en í staðinn höfum við lagt áherslu á upptökur sem sendar hafa verið heim til nemenda, eða nemendatónleika á Teams eða Zoom. Kennarar hafa ýmist nýtt eigin síma eða önnur tæki og svo keypti skólinn upptökubúnað til að gera þetta mögulegt. Hugmyndin er að geta núna á vordögum boðið upp á stöku tónleika í streymi ef vel gengur,” segir Helga. Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga, sem segir að skólinn hafi verið “iðandi af lífi” allan tímann frá því að Kórónaveiran kom upp og starfsfólk komi reynslunni ríkari út úr þessum aðstæðum og starfsfólk skólans hafi staðist þrekraunina með mikilli prýði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
„Með nánast engum fyrirvara, þurftu þeir að kynna sér fjarfundabúnað, setja upp kennsluaðstæður heima hjá sér, hafa samband við öll heimili til að koma á tengingu og hugsa kennslustundir upp á nýtt. Eftir þessa þrekraun í vor voru kennarar úrvinda.” Um var að ræða gjafabréf á Hótel Selfoss þar sem starfsfólkið gat valið um mat, gistingu eða spa. „Það hefur verið ómetanlegt að geta haldið öllum einkatímum í staðkennslu í vetur, þó tónfræði hafi á köflum þurft að fara fram í fjarkennslu. Æðruleysi, dugnaður og samvinna kennarahópsins hefur gert það að verkum að þetta hefur allt gengið upp,” bætir Helga við. Helga segir að þrátt fyrir allt álagið hafi verið ákveðið mjög snemma að starfsfólkið skyldi reyna að nýta sér þá þekkingu, sem þau öðlist til góðs. „Já, hefðbundið tónleikahald hefur ekki verið mögulegt í vetur, en í staðinn höfum við lagt áherslu á upptökur sem sendar hafa verið heim til nemenda, eða nemendatónleika á Teams eða Zoom. Kennarar hafa ýmist nýtt eigin síma eða önnur tæki og svo keypti skólinn upptökubúnað til að gera þetta mögulegt. Hugmyndin er að geta núna á vordögum boðið upp á stöku tónleika í streymi ef vel gengur,” segir Helga. Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga, sem segir að skólinn hafi verið “iðandi af lífi” allan tímann frá því að Kórónaveiran kom upp og starfsfólk komi reynslunni ríkari út úr þessum aðstæðum og starfsfólk skólans hafi staðist þrekraunina með mikilli prýði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira