Segir nauðsynlegt að byggja atvinnulíf á Seyðisfirði aftur upp Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. febrúar 2021 20:40 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, á Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra segir að atvinnulíf á Seyðisfirði hafi orðið fyrir verulegu áfalli vegna náttúruhamfaranna þar. Ríkisstjórnin hafi því ákveðið að styðja við uppbygginu þess á næstu þremur árum. Forsætisráðherra segir að hreinsunarstarf og tjónamat eftir náttúruhamfarirnar á Seyðisfirði í desember ganga vel. „Hreinsunarstarf og tjónamat stendur enn en þeirri vinnu miðar mjög vel áfram og við búumst við að henni verði lokið í mars,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Í fréttamiðlinum Austurfrétt í vikunni kemur fram að fjöldi fyrirtækja á Seyðisfirði hafi orðið fyrir beinum og óbeinum áhrifum af skriðuföllunum þar. Mörg fyrirtæki hafi til að mynda verið með starfsemi á skriðusvæðinu en stærsta einstaka tjónið hafi orðið hjá fyrirtækinu Stjörnublæstri. Þá hafi orðið mikið tjón hjá Silfurhöllinni þar sem 11 manns starfa. Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að gera samkomulag til þriggja ára við sveitarfélagið Múlaþing og Austurbrú, um uppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði. „Það er fyrirhugað að leggja 215 milljónir inn í tiltekin verkefni því að það er alveg ljóst að þessar hamfarir snúast ekki bara um hreinsunarstarf og tjónamat heldur hefur atvinnulífið á Seyðisfirði orðið fyrir verulegu áfalli og við teljum nauðsynlegt að byggja það upp aftur,“ segir Katrín. Vandinn snúi meðal annars að rekstrarumhverfi og húsnæðismálum, en hamfarirnar höfðu veruleg áhrif á fjölda fyrirtækja sem sum misstu húsnæðið og hætta sé á að einhver þeirra hverfi úr bænum. „Við munum bjóða upp á rekstrarráðgjöf fyrir þá sem hafa verið með atvinnustarfsemi á svæðinu og styrkja til að hægt sé að fara í uppbyggingu aftur þannig að þetta verða svona margháttuð smærri verkefni,“ segir Katrín. Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Sjá meira
Forsætisráðherra segir að hreinsunarstarf og tjónamat eftir náttúruhamfarirnar á Seyðisfirði í desember ganga vel. „Hreinsunarstarf og tjónamat stendur enn en þeirri vinnu miðar mjög vel áfram og við búumst við að henni verði lokið í mars,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Í fréttamiðlinum Austurfrétt í vikunni kemur fram að fjöldi fyrirtækja á Seyðisfirði hafi orðið fyrir beinum og óbeinum áhrifum af skriðuföllunum þar. Mörg fyrirtæki hafi til að mynda verið með starfsemi á skriðusvæðinu en stærsta einstaka tjónið hafi orðið hjá fyrirtækinu Stjörnublæstri. Þá hafi orðið mikið tjón hjá Silfurhöllinni þar sem 11 manns starfa. Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að gera samkomulag til þriggja ára við sveitarfélagið Múlaþing og Austurbrú, um uppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði. „Það er fyrirhugað að leggja 215 milljónir inn í tiltekin verkefni því að það er alveg ljóst að þessar hamfarir snúast ekki bara um hreinsunarstarf og tjónamat heldur hefur atvinnulífið á Seyðisfirði orðið fyrir verulegu áfalli og við teljum nauðsynlegt að byggja það upp aftur,“ segir Katrín. Vandinn snúi meðal annars að rekstrarumhverfi og húsnæðismálum, en hamfarirnar höfðu veruleg áhrif á fjölda fyrirtækja sem sum misstu húsnæðið og hætta sé á að einhver þeirra hverfi úr bænum. „Við munum bjóða upp á rekstrarráðgjöf fyrir þá sem hafa verið með atvinnustarfsemi á svæðinu og styrkja til að hægt sé að fara í uppbyggingu aftur þannig að þetta verða svona margháttuð smærri verkefni,“ segir Katrín.
Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Sjá meira