Steinunn: Þetta var frábær upplifun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. febrúar 2021 17:30 Steinunn Björnsdóttir fór mikinn gegn Val. vísir/hulda margrét Steinunn Björnsdóttir átti stórleik þegar Fram vann Val, 30-22, í Safamýrinni í dag. Hún skoraði átta mörk og lék að venju vel í vörninni. Fram byrjaði leikinn af miklum krafti og var ellefu mörkum yfir í hálfleik, 19-8. „Allt gekk vel, markvarsla, vörn og hraðaupphlaup. Í fyrri hálfleik líktumst við okkur frá því í fyrra. Þetta var frábær upplifun,“ sagði Steinunn við Vísi eftir leik. Fram keyrði grimmt í bakið á Val í fyrri hálfleiknum og átta af nítján mörkum liðsins þá komu eftir hraðaupphlaup. „Þetta er leikstílinn sem við viljum spila. Við viljum hlaupa mikið og skora þessi auðveldu mörk. Það tókst í fyrri hálfleik. Í þeim seinni mölluðum við bara áfram. Við vissum að Valur myndi koma með áhlaup og þær gerðu það í upphafi seinni hálfleiks. En að vinna Val með átta mörkum, ég hefði alltaf tekið því fyrir leik,“ sagði Steinunn. Fram var lengi í gang í seinni hálfleik og skoraði ekki fyrr en eftir tíu mínútur. Það kom samt ekki að sök enda munurinn mikill. „Þetta snýst um vörn og markvörslu og við vorum með hana allan tímann. Við vitum að mörkin koma og þau komu,“ sagði Steinunn. Sara Sif Helgadóttir varði 23 skot í marki Fram og var að öðrum ólöstuðum best á vellinum. „Hún var frábær. Katrín [Ósk Magnúsdóttir] og Sara hafa skipst á að eiga góða leiki og þannig viljum við hafa það,“ sagði Steinunn. Hún er sjálf komin aftur á ferðina eftir að hafa fengið þungt högg á augað í leik gegn FH og misst sjónina tímabundið. Hún þarf þó að spila með hlífðargleraugu. „Sjónin er bara mjög góð. Ég er vel þreytt en þetta kemur allt saman. Ég er orðin góð og er með þessi hlífðargleraugu og tek þau ekkert niður. Þau veita mér öryggi,“ sagði Steinunn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Fram byrjaði leikinn af miklum krafti og var ellefu mörkum yfir í hálfleik, 19-8. „Allt gekk vel, markvarsla, vörn og hraðaupphlaup. Í fyrri hálfleik líktumst við okkur frá því í fyrra. Þetta var frábær upplifun,“ sagði Steinunn við Vísi eftir leik. Fram keyrði grimmt í bakið á Val í fyrri hálfleiknum og átta af nítján mörkum liðsins þá komu eftir hraðaupphlaup. „Þetta er leikstílinn sem við viljum spila. Við viljum hlaupa mikið og skora þessi auðveldu mörk. Það tókst í fyrri hálfleik. Í þeim seinni mölluðum við bara áfram. Við vissum að Valur myndi koma með áhlaup og þær gerðu það í upphafi seinni hálfleiks. En að vinna Val með átta mörkum, ég hefði alltaf tekið því fyrir leik,“ sagði Steinunn. Fram var lengi í gang í seinni hálfleik og skoraði ekki fyrr en eftir tíu mínútur. Það kom samt ekki að sök enda munurinn mikill. „Þetta snýst um vörn og markvörslu og við vorum með hana allan tímann. Við vitum að mörkin koma og þau komu,“ sagði Steinunn. Sara Sif Helgadóttir varði 23 skot í marki Fram og var að öðrum ólöstuðum best á vellinum. „Hún var frábær. Katrín [Ósk Magnúsdóttir] og Sara hafa skipst á að eiga góða leiki og þannig viljum við hafa það,“ sagði Steinunn. Hún er sjálf komin aftur á ferðina eftir að hafa fengið þungt högg á augað í leik gegn FH og misst sjónina tímabundið. Hún þarf þó að spila með hlífðargleraugu. „Sjónin er bara mjög góð. Ég er vel þreytt en þetta kemur allt saman. Ég er orðin góð og er með þessi hlífðargleraugu og tek þau ekkert niður. Þau veita mér öryggi,“ sagði Steinunn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira