Kristinn Björgúlfsson: Ófyrirgefanlegt hvernig við mætum til leiks í kvöld Andri Már Eggertsson skrifar 18. febrúar 2021 21:20 Kristinn Björgúlfsson tók við karlaliði ÍR síðasta vor. VÍSIR/VILHELM FH vann ÍR í ansi óspennandi leik. FH komst strax fjórum mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sigri 34 - 29. „Ég er brjálaður yfir því hvernig mitt lið mætir til leiks í kvöld, það er ófyrirgefanlegt að mæta sterku liði FH og leikmennirnir mínir halda að þeir séu einhverjir meistarar sem er óþolandi,” sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR pirraður með byrjun leiksins. Við klikkuðum á alltof mörgum dauðafærum í fyrri hálfleik og var leikurinn tapaður þegar við fórum inn í klefa í hálfleik, ég spurði strákana í hálfleik hvort þeir vildu tapa með 15 mörkum eða meira eða þeir myndu taka sig saman og rífa sig í gang sem þeir gerðu.” Kristinn var afar ósáttur með hvernig liðið hans spilaði í upphafi leiks. FH komst strax í 5-1 og tók Kristinn leikhlé og fór ekki framhjá neinum að hann sótti hárblásarann svokallaða. „Þetta er algjört einbeitingar leysi menn leggja sig ekki fram og fara ekki eftir því sem var lagt upp með.” Kristinn var ánægður með seinni hálfleikinn og var ÍR nálægt því að gera þetta að alvöru leik undir lokinn en það fór mikil orka í sóknir ÍR sem voru margar góðar og þá fá þeir á sig hraðahlaup sem FH gerði vel í að nýta sér. Ólafur Haukur Matthíasson kom inná í vinstra hornið í seinni hálfleik og skoraði 9 mörk komandi af bekknum. „Ólafur veit sína stöðu, hann byrjaði tímabilið svo missti hann sætið sitt sem hann er að reyna vinna til baka, hann hefur verið þolinmóður og nýtt tækifæri sín vel bæði á móti KA og í kvöld á móti FH,” sagði Kristinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍR Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Ég er brjálaður yfir því hvernig mitt lið mætir til leiks í kvöld, það er ófyrirgefanlegt að mæta sterku liði FH og leikmennirnir mínir halda að þeir séu einhverjir meistarar sem er óþolandi,” sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR pirraður með byrjun leiksins. Við klikkuðum á alltof mörgum dauðafærum í fyrri hálfleik og var leikurinn tapaður þegar við fórum inn í klefa í hálfleik, ég spurði strákana í hálfleik hvort þeir vildu tapa með 15 mörkum eða meira eða þeir myndu taka sig saman og rífa sig í gang sem þeir gerðu.” Kristinn var afar ósáttur með hvernig liðið hans spilaði í upphafi leiks. FH komst strax í 5-1 og tók Kristinn leikhlé og fór ekki framhjá neinum að hann sótti hárblásarann svokallaða. „Þetta er algjört einbeitingar leysi menn leggja sig ekki fram og fara ekki eftir því sem var lagt upp með.” Kristinn var ánægður með seinni hálfleikinn og var ÍR nálægt því að gera þetta að alvöru leik undir lokinn en það fór mikil orka í sóknir ÍR sem voru margar góðar og þá fá þeir á sig hraðahlaup sem FH gerði vel í að nýta sér. Ólafur Haukur Matthíasson kom inná í vinstra hornið í seinni hálfleik og skoraði 9 mörk komandi af bekknum. „Ólafur veit sína stöðu, hann byrjaði tímabilið svo missti hann sætið sitt sem hann er að reyna vinna til baka, hann hefur verið þolinmóður og nýtt tækifæri sín vel bæði á móti KA og í kvöld á móti FH,” sagði Kristinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍR Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita