„Leikmenn Liverpool eru eins og uppvakningar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2021 16:31 Liverpool tapaði í fyrsta sinn fyrir Everton á Anfield í 22 ár á laugardaginn var. getty/Laurence Griffiths Gary Neville, fótboltasérfræðingur á Sky Sports, segir að leikmenn Englandsmeistara Liverpool líti út eins og uppvakningar á vellinum. Liverpool laut í lægra haldi fyrir Everton, 0-2, í Bítlaborgarslagnum á laugardaginn. Þetta var fjórða tap liðsins á heimavelli í röð og það er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar dapurt gengi eftir áramót. Neville segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætti að íhuga að gera breytingar til að freista þess að snúa gengi meistaranna við. „Það er þessi vöntun á breytingu. Önnur hugmynd. Þeir líta út fyrir að vera sigraðir, nánast eins og uppvakningar á vellinum. Gangandi um hugsandi sama hlutinn,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu hjá Sky Sports. „Kannski þarf eitthvað öðruvísi frá Klopp? Jafnvel hann gæti hugsað með sér hvort hann ætti að gera eitthvað öðruvísi. Það er ekki mitt að ráðleggja Klopp og Liverpool hvað þeir eigi að gera en kannski að spila leikkerfi sem ver miðverðina betur eða fara í þriggja manna vörn? Við höfum séð önnur lið fara þá leið.“ Þrátt fyrir slakt gengi að undanförnu telur Neville að Liverpool endi í einu að fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og komist þannig í Meistaradeildina á næsta tímabili. „Mér sýnist þeir þurfa nýjar hugmyndir til að koma sér í gang því annars gæti þetta orðið mjög niðurdrepandi tímabil ef þeir komast ekki í Meistaradeildina sem ég held samt að þeir geri. En ef þú ert stuðningsmaður Liverpool eru áhyggjurnar meiri en fyrir tveimur til þremur vikum,“ sagði Neville. Þrátt fyrir að illa hafi gengið í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur er Liverpool komið með annan fótinn inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 0-2 útisigur á RB Leipzig í síðustu viku. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. 22. febrúar 2021 10:31 Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22. febrúar 2021 07:01 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. 21. febrúar 2021 13:00 Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. 21. febrúar 2021 12:00 Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. 21. febrúar 2021 11:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Liverpool laut í lægra haldi fyrir Everton, 0-2, í Bítlaborgarslagnum á laugardaginn. Þetta var fjórða tap liðsins á heimavelli í röð og það er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar dapurt gengi eftir áramót. Neville segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætti að íhuga að gera breytingar til að freista þess að snúa gengi meistaranna við. „Það er þessi vöntun á breytingu. Önnur hugmynd. Þeir líta út fyrir að vera sigraðir, nánast eins og uppvakningar á vellinum. Gangandi um hugsandi sama hlutinn,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu hjá Sky Sports. „Kannski þarf eitthvað öðruvísi frá Klopp? Jafnvel hann gæti hugsað með sér hvort hann ætti að gera eitthvað öðruvísi. Það er ekki mitt að ráðleggja Klopp og Liverpool hvað þeir eigi að gera en kannski að spila leikkerfi sem ver miðverðina betur eða fara í þriggja manna vörn? Við höfum séð önnur lið fara þá leið.“ Þrátt fyrir slakt gengi að undanförnu telur Neville að Liverpool endi í einu að fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og komist þannig í Meistaradeildina á næsta tímabili. „Mér sýnist þeir þurfa nýjar hugmyndir til að koma sér í gang því annars gæti þetta orðið mjög niðurdrepandi tímabil ef þeir komast ekki í Meistaradeildina sem ég held samt að þeir geri. En ef þú ert stuðningsmaður Liverpool eru áhyggjurnar meiri en fyrir tveimur til þremur vikum,“ sagði Neville. Þrátt fyrir að illa hafi gengið í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur er Liverpool komið með annan fótinn inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 0-2 útisigur á RB Leipzig í síðustu viku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. 22. febrúar 2021 10:31 Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22. febrúar 2021 07:01 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. 21. febrúar 2021 13:00 Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. 21. febrúar 2021 12:00 Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. 21. febrúar 2021 11:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. 22. febrúar 2021 10:31
Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22. febrúar 2021 07:01
Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30
Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. 21. febrúar 2021 13:00
Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. 21. febrúar 2021 12:00
Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. 21. febrúar 2021 11:00