Sérvitringurinn Frasier Crane snýr aftur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. febrúar 2021 08:34 Gamlir vinir snúa aftur en á dögunum var tilkynnt að nýir þættir af Sex and the City væru væntanlegir á skjáinn. CBS Leikarinn Kelsey Grammer hefur staðfest að Frasier Crane muni snúa aftur á skjáinn innan tíðar. Ekki er vitað hvort aðrar persónur þáttanna um geðlækninn sérvitra verða einnig endurlífgaðar. Frasier eru meðal ástsælustu gamanþátta sögunnar og geðlæknirinn sjálfur meðal langlífustu karaktera sjónvarpsins. Þáttaraðirnar urðu ellefu talsins og þættirnir unnu til 37 Emmy-verðlauna. Frasier kom fyrst fram á sjónarsviðið í Cheers, sem gerðist í Boston, en framhaldsþættirnir um geðlækninn fylgdust með honum flytja heim til Seattle, glíma við nýtt starf og litríka fjölskyldu, og freista þess að finna ástina. „Aðdáendur hafa löngum kallað eftir því að þættirnir snúi aftur og því kalli hefur nú verið svarað,“ hefur BBC eftir David Stapf, forseta CBS. Þættirnir verða sýndir á streymisveitunni Paramunt+ en enn hefur ekki verið gefið upp hvenær frumsýningar er að vænta. John Mahoney, sem lék föður Frasier, lést árið 2018. Hins vegar er mögulegt að glitti í önnur kunnugleg andlit; David Hyde Pierce í hlutverki Niles Crane, Jane Leeves sem sjúkraþjálfarann Daphne Moon og Peri Gilpin, sem lék framleiðanda Frasier. Deadline hefur heimildir fyrir því að verið sé að ræða við Pierce. The #Frasier revival has officially been ordered at Paramount Plus. Kelsey Grammer will return in the title role in addition to executive producing https://t.co/y9KCfZ9rpJ pic.twitter.com/0ANqC0B3JD— Variety (@Variety) February 24, 2021 Bíó og sjónvarp Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Frasier eru meðal ástsælustu gamanþátta sögunnar og geðlæknirinn sjálfur meðal langlífustu karaktera sjónvarpsins. Þáttaraðirnar urðu ellefu talsins og þættirnir unnu til 37 Emmy-verðlauna. Frasier kom fyrst fram á sjónarsviðið í Cheers, sem gerðist í Boston, en framhaldsþættirnir um geðlækninn fylgdust með honum flytja heim til Seattle, glíma við nýtt starf og litríka fjölskyldu, og freista þess að finna ástina. „Aðdáendur hafa löngum kallað eftir því að þættirnir snúi aftur og því kalli hefur nú verið svarað,“ hefur BBC eftir David Stapf, forseta CBS. Þættirnir verða sýndir á streymisveitunni Paramunt+ en enn hefur ekki verið gefið upp hvenær frumsýningar er að vænta. John Mahoney, sem lék föður Frasier, lést árið 2018. Hins vegar er mögulegt að glitti í önnur kunnugleg andlit; David Hyde Pierce í hlutverki Niles Crane, Jane Leeves sem sjúkraþjálfarann Daphne Moon og Peri Gilpin, sem lék framleiðanda Frasier. Deadline hefur heimildir fyrir því að verið sé að ræða við Pierce. The #Frasier revival has officially been ordered at Paramount Plus. Kelsey Grammer will return in the title role in addition to executive producing https://t.co/y9KCfZ9rpJ pic.twitter.com/0ANqC0B3JD— Variety (@Variety) February 24, 2021
Bíó og sjónvarp Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira