Biden skrefinu nær því að ná björgunarpakkanum í gegn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. febrúar 2021 09:35 Joe Biden Bandaríkjaforseti. Getty/Alex Wong Björgunarpakkafrumvarp Joes Biden Bandaríkjaforseta var samþykkt í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í nótt. Frumvarpið gerir ráð fyrir opinberum útgjöldum upp á 1.900 milljarða dollara. Atkvæðagreiðsla um frumvarpið fór nokkurn veginn eftir flokkslínum. Allir þingmenn Demókrataflokksins, flokks forsetans, greiddu atkvæði með frumvarpinu, nema tveir. Allir Repúblikanar í deildinni voru á móti frumvarpinu og kváðust telja það of dýrt. Næst fer frumvarpið til afgreiðslu í öldungadeild þingsins, þar sem Demókratar hafa nauman meirihluta í formi Kamölu Harris varaforseta. Það er, hvor flokkur er með 50 þingmenn en þegar atkvæði falla jafnt í deildinni er það varaforsetans að greiða úrslitaatkvæði. Öldungadeildin hefur þegar náð í gegn breytingum á frumvarpinu, meðal annars með því að fá fellt burt ákvæði sem myndi tryggja að lágmarkslaun í Bandaríkjunum yrðu hækkuð í 15 dollara á klukkustund. Verði frumvarpið að lögum veitir það heimild til aukins fjárstuðnings við heimili og fyrirtæki í Bandaríkjunum sem komið hafa illa út úr kórónuveirufaraldrinum. Hvergi hafa fleiri látist af völdum Covid-19 en í Bandaríkjunum, eða yfir hálf milljón manna. Þá með lagasetningunni að auka útgjöld til skimana fyrir kórónuveirunni, bólusetninga og annars slíks. Bandaríkin Joe Biden Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
Atkvæðagreiðsla um frumvarpið fór nokkurn veginn eftir flokkslínum. Allir þingmenn Demókrataflokksins, flokks forsetans, greiddu atkvæði með frumvarpinu, nema tveir. Allir Repúblikanar í deildinni voru á móti frumvarpinu og kváðust telja það of dýrt. Næst fer frumvarpið til afgreiðslu í öldungadeild þingsins, þar sem Demókratar hafa nauman meirihluta í formi Kamölu Harris varaforseta. Það er, hvor flokkur er með 50 þingmenn en þegar atkvæði falla jafnt í deildinni er það varaforsetans að greiða úrslitaatkvæði. Öldungadeildin hefur þegar náð í gegn breytingum á frumvarpinu, meðal annars með því að fá fellt burt ákvæði sem myndi tryggja að lágmarkslaun í Bandaríkjunum yrðu hækkuð í 15 dollara á klukkustund. Verði frumvarpið að lögum veitir það heimild til aukins fjárstuðnings við heimili og fyrirtæki í Bandaríkjunum sem komið hafa illa út úr kórónuveirufaraldrinum. Hvergi hafa fleiri látist af völdum Covid-19 en í Bandaríkjunum, eða yfir hálf milljón manna. Þá með lagasetningunni að auka útgjöld til skimana fyrir kórónuveirunni, bólusetninga og annars slíks.
Bandaríkin Joe Biden Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira