Tvær vítaspyrnur forgörðum og Lee Mason í sviðsljósinu í sigri WBA Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2021 16:54 Lee Mason baðaði sig í sviðljósinu í dag. getty/adam fradgley WBA vann lífs nauðsynlegan 1-0 sigur á Brighton er liðin mættust í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 🤦🏻♂️ 2 penalty misses.👀 Big VAR decision. 😬 Hit the woodwork. ❌ Beat by 19th placed @WBA. 😳 65 Shots in the last 3 games with only 1 goal!🥴 Not a good day to be a @OfficialBHAFC fan! pic.twitter.com/mnzN7VuiDz— SPORF (@Sporf) February 27, 2021 Heimamenn komust yfir strax á elleftu mínútu en Kyle Bartley skoraði þá eftir undirbúning Conor Gallagher. Á nítjándu mínútu fengu gestirnir frá Brighton vítaspyrnu en Pascal Gros mistókst að koma boltanum í netið. Tíu mínútum síðar komu Brighton menn boltanum í netið en dómarinn Lee Mason gerði mistök í aðdragandanum sem kostaði markið. Hann flautaði áður en Dunk kom boltanum í netið sem gerir það að verkum að leikurinn var stopp. 🗣 "It's a total, utter, shameful, disgraceful piece of NONSENSE!"Jeff and the boys CANNOT believe what they're seeing from the game between West Brom and Brighton! 👀😂Watch Soccer Saturday live on Sky Sports News 📺 pic.twitter.com/bFvgFddU0y— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2021 Fyrst um sinn gaf Mason þó merki um að markið myndi standa og Brighton menn voru eðlilega æfir. Þeir fengu þó gullið tækifæri til að jafna er þeir fengu sína aðra vítapsyrnu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Danny Welbeck fór á punktinn en skot hans í stöngina. Lokatölur 1-0 sigur WBA sem er nú með sautján stig í nítjánda sætinu, átta stigum frá öruggu sæti. Brighton er í sextánda sætinu, fjórum stigum frá Fulham, sem er í fallsæti eða átjánda sætinu. 2 - Brighton are the first side in Premier League history to miss two penalties by both hitting the woodwork in a single game. Wasteful. #WBABHA pic.twitter.com/ENO2NQMIlq— OptaJoe (@OptaJoe) February 27, 2021 Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
🤦🏻♂️ 2 penalty misses.👀 Big VAR decision. 😬 Hit the woodwork. ❌ Beat by 19th placed @WBA. 😳 65 Shots in the last 3 games with only 1 goal!🥴 Not a good day to be a @OfficialBHAFC fan! pic.twitter.com/mnzN7VuiDz— SPORF (@Sporf) February 27, 2021 Heimamenn komust yfir strax á elleftu mínútu en Kyle Bartley skoraði þá eftir undirbúning Conor Gallagher. Á nítjándu mínútu fengu gestirnir frá Brighton vítaspyrnu en Pascal Gros mistókst að koma boltanum í netið. Tíu mínútum síðar komu Brighton menn boltanum í netið en dómarinn Lee Mason gerði mistök í aðdragandanum sem kostaði markið. Hann flautaði áður en Dunk kom boltanum í netið sem gerir það að verkum að leikurinn var stopp. 🗣 "It's a total, utter, shameful, disgraceful piece of NONSENSE!"Jeff and the boys CANNOT believe what they're seeing from the game between West Brom and Brighton! 👀😂Watch Soccer Saturday live on Sky Sports News 📺 pic.twitter.com/bFvgFddU0y— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2021 Fyrst um sinn gaf Mason þó merki um að markið myndi standa og Brighton menn voru eðlilega æfir. Þeir fengu þó gullið tækifæri til að jafna er þeir fengu sína aðra vítapsyrnu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Danny Welbeck fór á punktinn en skot hans í stöngina. Lokatölur 1-0 sigur WBA sem er nú með sautján stig í nítjánda sætinu, átta stigum frá öruggu sæti. Brighton er í sextánda sætinu, fjórum stigum frá Fulham, sem er í fallsæti eða átjánda sætinu. 2 - Brighton are the first side in Premier League history to miss two penalties by both hitting the woodwork in a single game. Wasteful. #WBABHA pic.twitter.com/ENO2NQMIlq— OptaJoe (@OptaJoe) February 27, 2021
Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira