Klopp: Allir búnir að afskrifa okkur Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. mars 2021 07:00 Klopp á hliðarlínunni í gær. vísir/Getty Stjóri Englandsmeistaranna segist finna fyrir því að fólk sé búið að afskrifa lið sitt eftir slæmt gengi að undanförnu. Það var þungu fargi létt af Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir að hann sá lið sitt vinna 0-2 sigur á botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Liverpool batt þar með enda á fjögurra leikja taphrinu. „Okkar plan var að halda áfram að gera sömu hluti og við höfum verið að gera. Þegar við náðum að spila eins og við vildum gátu þeir ekki ráðið við okkur,“ sagði Klopp. „Sheffield United hefur tapað mörgum leikjum en flestir þeirra með minnsta mun. Þeirra leikir eru alltaf spennandi til enda. Við hefðum getað skorað þrjú mörk í fyrri hálfleik. Við vorum að skapa okkur fullt af færum. Færanýtingin var nógu góð en við getum gert betur.“ Spekingar hafa talað um titilvörn Liverpool sem þá verstu í langan tíma en liðið er nítján stigum á eftir toppliði Manchester City og verður að teljast ólíklegt að Liverpool nái að keppa um titilinn á þessari leiktíð. „Það er eðlilegt að við séum gagnrýndir. Það eru allir búnir að afskrifa okkur og það er allt í lagi,“ segir Klopp sem virðist vera farinn að horfa á baráttuna um að komast í eitt af fjórum efstu sætum deildarinnar. „Þetta snerist um að sýna að við erum enn hérna. Við mætum Chelsea á fimmtudag og þá ætlum við að sýna það aftur. Við verðum að vinna leiki, við vitum það. Það er engin leið inn í Meistaradeildina önnur en að vinna leiki. Við náðum því núna og höldum áfram,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Það var þungu fargi létt af Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir að hann sá lið sitt vinna 0-2 sigur á botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Liverpool batt þar með enda á fjögurra leikja taphrinu. „Okkar plan var að halda áfram að gera sömu hluti og við höfum verið að gera. Þegar við náðum að spila eins og við vildum gátu þeir ekki ráðið við okkur,“ sagði Klopp. „Sheffield United hefur tapað mörgum leikjum en flestir þeirra með minnsta mun. Þeirra leikir eru alltaf spennandi til enda. Við hefðum getað skorað þrjú mörk í fyrri hálfleik. Við vorum að skapa okkur fullt af færum. Færanýtingin var nógu góð en við getum gert betur.“ Spekingar hafa talað um titilvörn Liverpool sem þá verstu í langan tíma en liðið er nítján stigum á eftir toppliði Manchester City og verður að teljast ólíklegt að Liverpool nái að keppa um titilinn á þessari leiktíð. „Það er eðlilegt að við séum gagnrýndir. Það eru allir búnir að afskrifa okkur og það er allt í lagi,“ segir Klopp sem virðist vera farinn að horfa á baráttuna um að komast í eitt af fjórum efstu sætum deildarinnar. „Þetta snerist um að sýna að við erum enn hérna. Við mætum Chelsea á fimmtudag og þá ætlum við að sýna það aftur. Við verðum að vinna leiki, við vitum það. Það er engin leið inn í Meistaradeildina önnur en að vinna leiki. Við náðum því núna og höldum áfram,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira