Var á undan Steph Curry í þúsund þrista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 12:01 Buddy Hield hjá Sacramento Kings er mikil þriggja stiga skytta. Getty/Nic Antaya Stephen Curry hefur verið duglegur að safna að sér NBA-metum tengdum þriggja stiga körfum en hann missti eitt slíkt met aftur í nótt. Buddy Hield varð nefnilega fljótastur til að skora þúsund þrista í NBA deildinni í nótt þegar hann náði því í aðeins sínum 350 leik. Stephen Curry náði þessu á sínum tíma í 369 leikjum og var Buddy því nítján leikjum á undan honum að ná þessum tímamótum. With 8 threes tonight, Buddy Hield became the fastest player in NBA History to reach 1,000 career made threes (350 games).The 3 other players to reach 1,000 made threes in fewer than 400 games:Stephen Curry (369 games) Klay Thompson (372 games) Damian Lillard (385 games) pic.twitter.com/Q7EOABLffY— NBA History (@NBAHistory) March 1, 2021 Hield skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Sacramento Kings í naumu tapi á móti Charlotte Hornets í nótt og er þar með kominn með 128 þrista á tímabilinu og 1001 þrist á NBA ferlinum. Hield hefyr nýtt 40,5 prósent þriggja stiga skota sinna á ferlinum. Hann byrjaði feril sinn hjá New Orleans Pelicans sem valdi hann í nýliðavalinu en hefur spilað með Kings undanfarin fimm tímabil. Buddy er nú 28 ára gamall og fær tíma til að bæta við mörgum þristum í framtíðinni. Stephen Curry sjálfur er kominn með 2657 þrista í 732 leikjum á sínum NBA-ferli og er eins og er í öðru sætinu á eftir Ray Allen á lista yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Ray Allen skoraði á sínum tíma 2973 þrista. Buddy Hield varð aftur á móti 120. leikmaðurinn í sögu NBA sem nær að setja niður þúsund þrista. Buddy Hield becomes the fastest player in NBA history to hit 1,000 threes (350 games). He surpassed Stephen Curry, who reached the milestone in 369 games.Posted by Basketball Forever on Sunnudagur, 28. febrúar 2021 NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Buddy Hield varð nefnilega fljótastur til að skora þúsund þrista í NBA deildinni í nótt þegar hann náði því í aðeins sínum 350 leik. Stephen Curry náði þessu á sínum tíma í 369 leikjum og var Buddy því nítján leikjum á undan honum að ná þessum tímamótum. With 8 threes tonight, Buddy Hield became the fastest player in NBA History to reach 1,000 career made threes (350 games).The 3 other players to reach 1,000 made threes in fewer than 400 games:Stephen Curry (369 games) Klay Thompson (372 games) Damian Lillard (385 games) pic.twitter.com/Q7EOABLffY— NBA History (@NBAHistory) March 1, 2021 Hield skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Sacramento Kings í naumu tapi á móti Charlotte Hornets í nótt og er þar með kominn með 128 þrista á tímabilinu og 1001 þrist á NBA ferlinum. Hield hefyr nýtt 40,5 prósent þriggja stiga skota sinna á ferlinum. Hann byrjaði feril sinn hjá New Orleans Pelicans sem valdi hann í nýliðavalinu en hefur spilað með Kings undanfarin fimm tímabil. Buddy er nú 28 ára gamall og fær tíma til að bæta við mörgum þristum í framtíðinni. Stephen Curry sjálfur er kominn með 2657 þrista í 732 leikjum á sínum NBA-ferli og er eins og er í öðru sætinu á eftir Ray Allen á lista yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Ray Allen skoraði á sínum tíma 2973 þrista. Buddy Hield varð aftur á móti 120. leikmaðurinn í sögu NBA sem nær að setja niður þúsund þrista. Buddy Hield becomes the fastest player in NBA history to hit 1,000 threes (350 games). He surpassed Stephen Curry, who reached the milestone in 369 games.Posted by Basketball Forever on Sunnudagur, 28. febrúar 2021
NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn