Pep Guardiola: Manchester United er það eina sem ég er að hugsa um núna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2021 22:46 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/Paul Ellis Pep Guardiola vildi lítið ræða ótrúlegu sigurgöngu Manchester City eftir 4-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. „Við vorum frábærir. Við sköpuðum fjölda færa í lok leiksins eftir að hafa átt erfitt uppdráttar eftir að þeir jöfnuðu metin í 1-1,“ sagði Pep í viðtali við BT Sport að leik loknum. „Manchester United, það er það eina sem ég er að hugsa um núna. Liverpool eru ríkjandi meistarar og krúnan er þeirra. Við erum í bestu stöðunni til að ná krúnunni og við munum gera okkar besta til þess en þeir eru meistarar sem stendur,“ sagði Pep aðspurður út í þá staðreynd að City hefði unnið 21 leik í röð. Manchester City er sem stendur með 15 stiga forystu á toppi deildarinnar. „Það eru 33 stig eftir í pottinum. Á morgun munu okkar næstu andstæðingar spila. Við tökum einn eða tvo daga í frí og förum svo að undirbúa okkur fyrir heimaleikinn gegn Manchester United,“ sagði Pep Guardiola að lokum við BT Sport. Spánverjinn hrósaði svo Gabriel Jesus í hástert í viðtali við félagið. Hann hrósaði Jesus fyrir pressuna sem hann setur á mótherjana og þá sagðist Pep vera einkar ánægður með það þegar Brassinn væri á skotskónum því þá fengi hann smá af því hrósi sem hann á skilið. PEP You cannot imagine how happy we are when Gabriel can score the goals he has scored because you cannot imagine how many things he does that people don t realise he does. He helps us with his pressing. He is a joyous guy.— Manchester City (@ManCity) March 2, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
„Við vorum frábærir. Við sköpuðum fjölda færa í lok leiksins eftir að hafa átt erfitt uppdráttar eftir að þeir jöfnuðu metin í 1-1,“ sagði Pep í viðtali við BT Sport að leik loknum. „Manchester United, það er það eina sem ég er að hugsa um núna. Liverpool eru ríkjandi meistarar og krúnan er þeirra. Við erum í bestu stöðunni til að ná krúnunni og við munum gera okkar besta til þess en þeir eru meistarar sem stendur,“ sagði Pep aðspurður út í þá staðreynd að City hefði unnið 21 leik í röð. Manchester City er sem stendur með 15 stiga forystu á toppi deildarinnar. „Það eru 33 stig eftir í pottinum. Á morgun munu okkar næstu andstæðingar spila. Við tökum einn eða tvo daga í frí og förum svo að undirbúa okkur fyrir heimaleikinn gegn Manchester United,“ sagði Pep Guardiola að lokum við BT Sport. Spánverjinn hrósaði svo Gabriel Jesus í hástert í viðtali við félagið. Hann hrósaði Jesus fyrir pressuna sem hann setur á mótherjana og þá sagðist Pep vera einkar ánægður með það þegar Brassinn væri á skotskónum því þá fengi hann smá af því hrósi sem hann á skilið. PEP You cannot imagine how happy we are when Gabriel can score the goals he has scored because you cannot imagine how many things he does that people don t realise he does. He helps us with his pressing. He is a joyous guy.— Manchester City (@ManCity) March 2, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti