Klopp segir tap kvöldsins mikið áfall Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2021 23:00 Klopp lætur sína menn heyra það í kvöld. EPA-EFE/Phil Noble Það var þungt hljóðið í Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpool – eftir fimmta tap liðsins í röð á Anfield. Að þessu sinni var það Chelsea sem fór með þrjú stig heim frá Liverpool-borg, lokatölur 0-1 þökk sé sigurmarki Mason Mount. „Einstaklingsgæði Mason Mount þetta augnablik var munurinn á liðunum. Þetta var jafn leikur, hátt spennustig og bæði lið lögðu mikið í leikinn,“ sagði þýski þjálfarinn um tap sinna manna í kvöld. „Þeir fengu markið sem þeir skoruðu en var dæmt af vegna rangstöðu. Við fengum fleiri tækifæri í síðari hálfleik. Sadio Mané fékk frábært tækifæri sem og við komumst í aðrar stöður þar sem okkur tókst ekki að skora.“ „Þú verður að verjast vel gegn Chelsea og við gerðum ekki vel þarna. Það er margt sem þarf að taka með í reikninginn. Á endanum fengum við á okkur eitt mark, gerðum mistök þar, hitt var rangstaða svo þú getur sagt að það hafi verið góður varnarleikur en miðað við hversu mikið við vorum með boltann verðum við að skapa fleiri tækifæri. Allt var mjög gott nema síðasta sendingin.“ „Því miður getum við ekki sagt að það þetta sé aðeins á heimavelli. Þetta snýst ekki um Anfield, þetta er að gerast alltof oft. Á mikilvægum augnablikum erum við ekki að standa okkur. Við verðum að sýna gæði okkar á þessum augnablikum og við höfum ekki gert það nægilega oft.“ „Ég vildi setja ferska fætur inn á. Mo Salah virkaði þreyttur, hann hefur spilað mikið af leikjum undanfarið. Ég hefði getað tekið Mané eða Bobby Firmino af velli en ákvað að taka Mo út af þarna. Milner kom inn á til að vekja mannskapinn og halda þeim inn í leiknum því þurfum á því að halda,“ sagði Klopp um skiptingar sínar í kvöld. Mo Salah was not happy to be subbed off in the 62nd minute. pic.twitter.com/vrFplHsvTs— B/R Football (@brfootball) March 4, 2021 „Þetta er mikið áfall fyrir okkur. Það hefur ekkert verið ákveðið enn. Við verðum að finna fótboltaleiki,“ sagði Jürgen Klopp að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
„Einstaklingsgæði Mason Mount þetta augnablik var munurinn á liðunum. Þetta var jafn leikur, hátt spennustig og bæði lið lögðu mikið í leikinn,“ sagði þýski þjálfarinn um tap sinna manna í kvöld. „Þeir fengu markið sem þeir skoruðu en var dæmt af vegna rangstöðu. Við fengum fleiri tækifæri í síðari hálfleik. Sadio Mané fékk frábært tækifæri sem og við komumst í aðrar stöður þar sem okkur tókst ekki að skora.“ „Þú verður að verjast vel gegn Chelsea og við gerðum ekki vel þarna. Það er margt sem þarf að taka með í reikninginn. Á endanum fengum við á okkur eitt mark, gerðum mistök þar, hitt var rangstaða svo þú getur sagt að það hafi verið góður varnarleikur en miðað við hversu mikið við vorum með boltann verðum við að skapa fleiri tækifæri. Allt var mjög gott nema síðasta sendingin.“ „Því miður getum við ekki sagt að það þetta sé aðeins á heimavelli. Þetta snýst ekki um Anfield, þetta er að gerast alltof oft. Á mikilvægum augnablikum erum við ekki að standa okkur. Við verðum að sýna gæði okkar á þessum augnablikum og við höfum ekki gert það nægilega oft.“ „Ég vildi setja ferska fætur inn á. Mo Salah virkaði þreyttur, hann hefur spilað mikið af leikjum undanfarið. Ég hefði getað tekið Mané eða Bobby Firmino af velli en ákvað að taka Mo út af þarna. Milner kom inn á til að vekja mannskapinn og halda þeim inn í leiknum því þurfum á því að halda,“ sagði Klopp um skiptingar sínar í kvöld. Mo Salah was not happy to be subbed off in the 62nd minute. pic.twitter.com/vrFplHsvTs— B/R Football (@brfootball) March 4, 2021 „Þetta er mikið áfall fyrir okkur. Það hefur ekkert verið ákveðið enn. Við verðum að finna fótboltaleiki,“ sagði Jürgen Klopp að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira