Ný skýrsla um árekstur Romain Grosjean bendir á yfir 20 hluti sem mætti laga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. mars 2021 10:01 Bíll Romain Grosjean varð alelda í kappakstrinum í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Kamran Jebreili/Getty Romain Grosjean lennti í hörðum árekstri í Formúlu 1 sem haldin var í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Í nýrri skýrslu kemur fram að líkami Grosjean hafi þurft að þola 67 G ásamt því að sitja lengi í alelda bílnum. FIA eða Federation Internationale de l'Automobil gaf út skýrsluna á dögunum þar sem þeir benda maðal annars á yfir 20 hluti sem mætti eða þyrfti að bæta. Meðal þeirra hluta sem þeir benda á að hægt væri að bæta eru breytingar á bílum, vegriðum, brautum, öryggisbúnaði ökumanna og viðbragði sjúkrateyma. Forseti FIA, Jean Todt, segir að skýrslan veiti þeim mikilvæga innsýn í hvað þurfi að gera til að halda áfram á þeirri vegferð að bæta öryggi. Árekstur Grosjean var einn sá óhugnalegasti sem sést hefur í mörg ár, en eftir áreksturinn var Grosjean fastur í brennandi bílnum í næstum hálfa mínútu. Hann náði þó sem betur fer að koma sér út og er við góða heilsu í dag. Grojean hlaut brunasár á hendur sem hafa nú gróið nægilega mikið svo hann geti byrjað að keppa aftur í Indycar mótaröðinni. Hægt er að lesa ítarlegri útlistun skýrslunnar á heimasíðu FIA. Barein Formúla Tengdar fréttir „Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. 21. febrúar 2021 08:01 Hitti fólkið sem bjargaði lífi hans um helgina Ökuþórinn Romain Grosjean snéri aftur á Formúlu brautina í gær er hann þakkaði fólkinu sem bjargaði lífi hans fyrir aðstoðina. 4. desember 2020 11:00 Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. 30. nóvember 2020 08:01 Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. 29. nóvember 2020 15:39 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
FIA eða Federation Internationale de l'Automobil gaf út skýrsluna á dögunum þar sem þeir benda maðal annars á yfir 20 hluti sem mætti eða þyrfti að bæta. Meðal þeirra hluta sem þeir benda á að hægt væri að bæta eru breytingar á bílum, vegriðum, brautum, öryggisbúnaði ökumanna og viðbragði sjúkrateyma. Forseti FIA, Jean Todt, segir að skýrslan veiti þeim mikilvæga innsýn í hvað þurfi að gera til að halda áfram á þeirri vegferð að bæta öryggi. Árekstur Grosjean var einn sá óhugnalegasti sem sést hefur í mörg ár, en eftir áreksturinn var Grosjean fastur í brennandi bílnum í næstum hálfa mínútu. Hann náði þó sem betur fer að koma sér út og er við góða heilsu í dag. Grojean hlaut brunasár á hendur sem hafa nú gróið nægilega mikið svo hann geti byrjað að keppa aftur í Indycar mótaröðinni. Hægt er að lesa ítarlegri útlistun skýrslunnar á heimasíðu FIA.
Barein Formúla Tengdar fréttir „Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. 21. febrúar 2021 08:01 Hitti fólkið sem bjargaði lífi hans um helgina Ökuþórinn Romain Grosjean snéri aftur á Formúlu brautina í gær er hann þakkaði fólkinu sem bjargaði lífi hans fyrir aðstoðina. 4. desember 2020 11:00 Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. 30. nóvember 2020 08:01 Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. 29. nóvember 2020 15:39 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
„Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. 21. febrúar 2021 08:01
Hitti fólkið sem bjargaði lífi hans um helgina Ökuþórinn Romain Grosjean snéri aftur á Formúlu brautina í gær er hann þakkaði fólkinu sem bjargaði lífi hans fyrir aðstoðina. 4. desember 2020 11:00
Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. 30. nóvember 2020 08:01
Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. 29. nóvember 2020 15:39