Slógu met Shearer og Sutton í sameiningu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2021 11:00 Harry Kane og Son Heung-Min hafa náð frábærlega saman í framlínu Tottenham Hotspur á leiktíðinni. Getty/Rob Newell Það hefur verið sögulega góð samvinna í framlínu Spurs liðsins á þessu tímabili. Framherjaparið Harry Kane og Son Heung-Min hjá Tottenham náðu að slá 25 ára met í 4-1 sigri Tottenham liðsins á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þegar Son Heung-Min lagði upp fjórða mark Tottenham liðsins fyrir Harry Kane þá höfðu þeir félagar náð að vinna saman að sínu fjórtánda deildarmarki á leiktíðinni. Son Kane (x10)Kane Son (x4)Harry Kane and Heung-Min Son set a new record for most goal combinations in a Premier League season pic.twitter.com/R0tNfoHWZ8— B/R Football (@brfootball) March 7, 2021 Með því féll met þeirra Alan Shearer og Chris Sutton sem unnu saman að þrettán mörkum með Blackburn Rovers á 1994-95 tímabilinu. Son Heung-Min hefur lagt upp tíu mörk fyrir Harry Kane og Kane hefur á móti lagt upp fjögur mörk fyrir Son. Met Shearer og Sutton var síðast í hættu 2018-19 tímabilið þegar þeir Callum Wilson og Ryan Fraser unnu saman að tólf mörkum með Bournemouth. Metið lifði það af en nú heyrir það sögunni til. Kane og Son gæti bætt annað met því þá vantar nú tvö mörk til að hafa unnið saman af flestum mörkum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það er met er 36 mörk og í eigu þeirra Didier Drogba og Frank Lampard þegar þeir voru saman hjá Chelsea. Most goal combinations in a Premier League season: Harry Kane & Son Heung-min (14) Alan Shearer & Chris Sutton (13) Ryan Fraser & Callum Wilson (12) Les Ferdinand & Kevin Gallen (11) Alan Shearer & Mike Newell (11)The Spurs duo make history. https://t.co/TEKnUFkMDD— Squawka Football (@Squawka) March 7, 2021 Enski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Framherjaparið Harry Kane og Son Heung-Min hjá Tottenham náðu að slá 25 ára met í 4-1 sigri Tottenham liðsins á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þegar Son Heung-Min lagði upp fjórða mark Tottenham liðsins fyrir Harry Kane þá höfðu þeir félagar náð að vinna saman að sínu fjórtánda deildarmarki á leiktíðinni. Son Kane (x10)Kane Son (x4)Harry Kane and Heung-Min Son set a new record for most goal combinations in a Premier League season pic.twitter.com/R0tNfoHWZ8— B/R Football (@brfootball) March 7, 2021 Með því féll met þeirra Alan Shearer og Chris Sutton sem unnu saman að þrettán mörkum með Blackburn Rovers á 1994-95 tímabilinu. Son Heung-Min hefur lagt upp tíu mörk fyrir Harry Kane og Kane hefur á móti lagt upp fjögur mörk fyrir Son. Met Shearer og Sutton var síðast í hættu 2018-19 tímabilið þegar þeir Callum Wilson og Ryan Fraser unnu saman að tólf mörkum með Bournemouth. Metið lifði það af en nú heyrir það sögunni til. Kane og Son gæti bætt annað met því þá vantar nú tvö mörk til að hafa unnið saman af flestum mörkum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það er met er 36 mörk og í eigu þeirra Didier Drogba og Frank Lampard þegar þeir voru saman hjá Chelsea. Most goal combinations in a Premier League season: Harry Kane & Son Heung-min (14) Alan Shearer & Chris Sutton (13) Ryan Fraser & Callum Wilson (12) Les Ferdinand & Kevin Gallen (11) Alan Shearer & Mike Newell (11)The Spurs duo make history. https://t.co/TEKnUFkMDD— Squawka Football (@Squawka) March 7, 2021
Enski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira