Tuchel húðskammaði Werner fyrir að vera á vitlausum kanti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2021 08:30 Timo Werner virtist ekki vera viss á hvorum kantinum hann átti að spila gegn Everton. getty/Darren Walsh Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, heyrðist húðskamma Timo Werner í 2-0 sigri liðsins á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tuchel gat leyft sér að vera ánægður með sigurinn en hann var allt annað en sáttur með Werner eins og heyrðist greinilega í útsendingu frá leiknum. Á 26. mínútu, þegar staðan var markalaus, skammaði Tuchel landa sinn fyrir að spila í rangri stöðu. „Timo, hversu lengi ætlarðu að vera á vinstri kantinum? Þú átt að spila hægra megin! Síðustu fimmtán mínútur ertu búinn að vera á vinstri! Skilurðu ekki?“ sagði Tuchel við Werner. Sex mínútur eftir að Tuchel lét óánægju sína með Werner í ljós komst Chelsea yfir með marki Kais Havertz eftir sendingu Marcos Alonso. Jorginho bætti svo öðru marki við úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Werner var líflegur í leiknum en mistókst að skora eins og svo oft í vetur. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 27 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili hjá Chelsea. Alls hefur hann spilað 37 leiki í vetur og skorað tíu mörk. Chelsea hefur gengið frábærlega eftir að Tuchel tók við liðinu af Frank Lampard. Undir stjórn þess þýska hefur Chelsea unnið átta af ellefu leikjum sínum og gert þrjú jafntefli. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8. mars 2021 21:00 Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8. mars 2021 20:31 Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Tuchel gat leyft sér að vera ánægður með sigurinn en hann var allt annað en sáttur með Werner eins og heyrðist greinilega í útsendingu frá leiknum. Á 26. mínútu, þegar staðan var markalaus, skammaði Tuchel landa sinn fyrir að spila í rangri stöðu. „Timo, hversu lengi ætlarðu að vera á vinstri kantinum? Þú átt að spila hægra megin! Síðustu fimmtán mínútur ertu búinn að vera á vinstri! Skilurðu ekki?“ sagði Tuchel við Werner. Sex mínútur eftir að Tuchel lét óánægju sína með Werner í ljós komst Chelsea yfir með marki Kais Havertz eftir sendingu Marcos Alonso. Jorginho bætti svo öðru marki við úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Werner var líflegur í leiknum en mistókst að skora eins og svo oft í vetur. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 27 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili hjá Chelsea. Alls hefur hann spilað 37 leiki í vetur og skorað tíu mörk. Chelsea hefur gengið frábærlega eftir að Tuchel tók við liðinu af Frank Lampard. Undir stjórn þess þýska hefur Chelsea unnið átta af ellefu leikjum sínum og gert þrjú jafntefli.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8. mars 2021 21:00 Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8. mars 2021 20:31 Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8. mars 2021 21:00
Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8. mars 2021 20:31
Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52