Irving minnti Boston-menn á hversu góður hann er Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2021 07:30 Kyrie Irving á fleygiferð í leik Brooklyn Nets og Boston Celtics. getty/Al Bello Kyrie Irving skoraði fjörutíu stig gegn sínu gamla liði þegar Brooklyn Nets sigraði Boston Celtics, 121-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Irving hitti úr fimmtán af 23 skotum sínum og setti niður fimm þrista. James Harden skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Brooklyn sem hefur unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum. 40 POINTS on 23 SHOTS for KYRIE @KyrieIrving and the @BrooklynNets have won 11 of 12. pic.twitter.com/p4LNkrEkhe— NBA (@NBA) March 12, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig fyrir Boston sem tapaði í fyrsta sinn í síðustu fimm leikjum sínum. Los Angeles Clippers rúllaði yfir Golden State Warriors, 130-104. Úrslitin voru ráðin eftir þrjá leikhluta en Clippers var þá með yfirburða forystu, 104-68. Kawhi Leonard skoraði 28 stig fyrir Clippers og Paul George sautján. Serge Ibaka skoraði sextán stig og tók fjórtán fráköst. Clippers hélt Stephen Curry, besta manni Golden State, í aðeins fjórtán stigum. Kawhi Leonard (28 PTS, 9 REB, 3 STL, 5 3PM) powers the @LAClippers at home! pic.twitter.com/uVSF611Ul1— NBA (@NBA) March 12, 2021 Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 134-101. Þetta var sjöundi sigur Milwaukee í síðustu átta leikjum. Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu á aðeins 29 mínútum. Hann skoraði 24 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Milwaukee er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Triple-double for @Giannis_An34 to power the @Bucks!24 PTS 10 REB 10 AST pic.twitter.com/Tm7iTxveVU— NBA (@NBA) March 12, 2021 Úrslitin í nótt Brooklyn 121-109 Boston LA Clippers 130-104 Golden State Milwaukee 134-101 NY Knicks Charlotte 105-102 Detroit Toronto 120-121 Atlanta Miami 111-103 Orlando Chicago 105-127 Philadelphia New Orleans 105-135 Minnesota Oklahoma 116-108 Dallas Portland 121-127 Phoenix Sacramento 125-105 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Irving hitti úr fimmtán af 23 skotum sínum og setti niður fimm þrista. James Harden skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Brooklyn sem hefur unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum. 40 POINTS on 23 SHOTS for KYRIE @KyrieIrving and the @BrooklynNets have won 11 of 12. pic.twitter.com/p4LNkrEkhe— NBA (@NBA) March 12, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig fyrir Boston sem tapaði í fyrsta sinn í síðustu fimm leikjum sínum. Los Angeles Clippers rúllaði yfir Golden State Warriors, 130-104. Úrslitin voru ráðin eftir þrjá leikhluta en Clippers var þá með yfirburða forystu, 104-68. Kawhi Leonard skoraði 28 stig fyrir Clippers og Paul George sautján. Serge Ibaka skoraði sextán stig og tók fjórtán fráköst. Clippers hélt Stephen Curry, besta manni Golden State, í aðeins fjórtán stigum. Kawhi Leonard (28 PTS, 9 REB, 3 STL, 5 3PM) powers the @LAClippers at home! pic.twitter.com/uVSF611Ul1— NBA (@NBA) March 12, 2021 Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 134-101. Þetta var sjöundi sigur Milwaukee í síðustu átta leikjum. Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu á aðeins 29 mínútum. Hann skoraði 24 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Milwaukee er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Triple-double for @Giannis_An34 to power the @Bucks!24 PTS 10 REB 10 AST pic.twitter.com/Tm7iTxveVU— NBA (@NBA) March 12, 2021 Úrslitin í nótt Brooklyn 121-109 Boston LA Clippers 130-104 Golden State Milwaukee 134-101 NY Knicks Charlotte 105-102 Detroit Toronto 120-121 Atlanta Miami 111-103 Orlando Chicago 105-127 Philadelphia New Orleans 105-135 Minnesota Oklahoma 116-108 Dallas Portland 121-127 Phoenix Sacramento 125-105 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Brooklyn 121-109 Boston LA Clippers 130-104 Golden State Milwaukee 134-101 NY Knicks Charlotte 105-102 Detroit Toronto 120-121 Atlanta Miami 111-103 Orlando Chicago 105-127 Philadelphia New Orleans 105-135 Minnesota Oklahoma 116-108 Dallas Portland 121-127 Phoenix Sacramento 125-105 Houston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira