„Þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. mars 2021 17:01 Lee Westwood hefur verið lengi að og nálgast fimmtugt. ap/Gerald Herbert Enski kylfingurinn Lee Westwood sagði að aldurinn sé farinn að há sér eftir að hafa lent í 2. sæti á Players meistaramótinu í golfi um helgina. Westwood var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Players. Þar gaf hann hins vegar eftir og Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari. Hann lék á fjórtán höggum undir pari og var einu höggi á undan Westwood. Englendingurinn endaði einnig í 2. sæti á Arnold Palmer Invitational mótinu um þarsíðustu helgi þar sem hann var einu höggi á eftir Bryson DeChambeau. Westwood, sem verður 48 ára í næsta mánuði, varð atvinnumaður 1993, sama ár og Thomas og DeChambeau fæddust. „Ég þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín,“ sagði Westwood eftir Players. „Ég náði mér ekki alveg nógu vel á strik. Á laugardaginn fannst mér ég vera svolítið þreyttur og dasaður og á sunnudaginn héldu lappirnar ekki alveg. Ég barðist allan tímann og setti niður nokkur góð pútt. Ég er svolítið svekktur að vinna ekki en þú getur ekki verið ósáttur með 2. sætið á Players.“ Westwood hefur unnið 44 mót á löngum ferli. Honum hefur þó aldrei tekist að vinna risamót. Hann hefur tvisvar sinnum endað í 2. sæti á Masters og einu sinni á Opna breska meistaramótinu. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Tengdar fréttir Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15. mars 2021 11:00 Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14. mars 2021 23:01 Westwood leiðir fyrir lokahringinn Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 13. mars 2021 23:35 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Westwood var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Players. Þar gaf hann hins vegar eftir og Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari. Hann lék á fjórtán höggum undir pari og var einu höggi á undan Westwood. Englendingurinn endaði einnig í 2. sæti á Arnold Palmer Invitational mótinu um þarsíðustu helgi þar sem hann var einu höggi á eftir Bryson DeChambeau. Westwood, sem verður 48 ára í næsta mánuði, varð atvinnumaður 1993, sama ár og Thomas og DeChambeau fæddust. „Ég þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín,“ sagði Westwood eftir Players. „Ég náði mér ekki alveg nógu vel á strik. Á laugardaginn fannst mér ég vera svolítið þreyttur og dasaður og á sunnudaginn héldu lappirnar ekki alveg. Ég barðist allan tímann og setti niður nokkur góð pútt. Ég er svolítið svekktur að vinna ekki en þú getur ekki verið ósáttur með 2. sætið á Players.“ Westwood hefur unnið 44 mót á löngum ferli. Honum hefur þó aldrei tekist að vinna risamót. Hann hefur tvisvar sinnum endað í 2. sæti á Masters og einu sinni á Opna breska meistaramótinu. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Tengdar fréttir Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15. mars 2021 11:00 Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14. mars 2021 23:01 Westwood leiðir fyrir lokahringinn Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 13. mars 2021 23:35 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15. mars 2021 11:00
Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14. mars 2021 23:01
Westwood leiðir fyrir lokahringinn Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 13. mars 2021 23:35