Þrjátíu í sóttkví vegna smits hjá gesti World Class Lauga Elín Margrét Böðvarsdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 24. mars 2021 17:33 Tækjasalur World Class Laugum. Vísir/Vilhelm Þrjátíu einstaklingar sem sóttu líkamsræktarstöð World Class um helgina hafa verið sendir í sóttkví eftir að gestur stöðvarinnar greindist smitaður af covid-19 á laugardaginn. Fólkið var allt við æfingar í sóttvarnarhólfi B í tækjasal líkamsræktarstöðvarinnar. Þetta staðfestir Guðbjörn Gunnarsson, stöðvarstjóri World Class Laugum, í samtali við Vísi. Guðbjörn segir að þegar upp komst um smitið hafi allir hinir 29 fengið boð um að fara í sóttkví. Þá segir hann fréttir dagsins um hertar aðgerðir vera vonbrigði en að World Class muni leggja sitt af mörkum í baráttunni við faraldurinn. Lokun líkamsræktarstöðva er meðal þeirra aðgerða sem kveðið er á um í reglugerð sem kynnt var í dag og tekur gildi á miðnætti og gildir næstu þrjár vikurnar. Leggja sitt af mörkum „fyrir þjóðina“ „Við náttúrlega erum öll saman í liði í þessu. En við náttúrlega hefðum bara viljað láta loka öllu, bara öllu á landinu skilurðu. Það er svolítið glatað að fara í sömu aðgerðir og í október í staðinn fyrir að setja bara allt í lás,“ segir Guðbjörn. „Við erum mjög ósáttir við það að það skuli ekki vera öllu lokað. Ég myndi vilja sjá bara öllu sem hægt væri að loka nema matvörubúðum, bara öllum veitingastöðum og öllu. Þannig að við séum saman í þessu. En við viljum spila með og taka á okkur högg fyrir þjóðina.“ Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið uppfærð til að árétta að ekki sé vitað til þess að fólk hafi smitast af einstaklingnum í líkamsræktarstöðinni. Þeir gestir sem voru sendir í sóttkví fá niðurstöðu úr seinni sýnatöku á laugardag. Líkamsræktarstöðvar Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Guðbjörn segir að þegar upp komst um smitið hafi allir hinir 29 fengið boð um að fara í sóttkví. Þá segir hann fréttir dagsins um hertar aðgerðir vera vonbrigði en að World Class muni leggja sitt af mörkum í baráttunni við faraldurinn. Lokun líkamsræktarstöðva er meðal þeirra aðgerða sem kveðið er á um í reglugerð sem kynnt var í dag og tekur gildi á miðnætti og gildir næstu þrjár vikurnar. Leggja sitt af mörkum „fyrir þjóðina“ „Við náttúrlega erum öll saman í liði í þessu. En við náttúrlega hefðum bara viljað láta loka öllu, bara öllu á landinu skilurðu. Það er svolítið glatað að fara í sömu aðgerðir og í október í staðinn fyrir að setja bara allt í lás,“ segir Guðbjörn. „Við erum mjög ósáttir við það að það skuli ekki vera öllu lokað. Ég myndi vilja sjá bara öllu sem hægt væri að loka nema matvörubúðum, bara öllum veitingastöðum og öllu. Þannig að við séum saman í þessu. En við viljum spila með og taka á okkur högg fyrir þjóðina.“ Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið uppfærð til að árétta að ekki sé vitað til þess að fólk hafi smitast af einstaklingnum í líkamsræktarstöðinni. Þeir gestir sem voru sendir í sóttkví fá niðurstöðu úr seinni sýnatöku á laugardag.
Líkamsræktarstöðvar Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira