Ståle eftir 3-0 tap: „Hörmung“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2021 08:00 Ståle klórar sér í gær. Burak Akbulut/Getty Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega ekki sáttur eftir 3-0 tap liðsins gegn Tyrkjum í undankeppni HM í gærkvöldi. Liðin mættust á Malaga á Spáni en ekki var hægt að spila í Noregi vegna kórónuveirureglna. Heimavöllurinn á Malaga skilaði engu í kvöld. „Vandamálið var að við vorum ekki ákafir. Hornspyrnumarkið var hörmung. Við höfum æft þetta mikið,“ sagði Ståle í samtali við norsku sjónvarpsstöðina TV2. „Allar hornspyrnurnar enduðu á fjærstönginni og þar voru allir okkar stærstu leikmenn svo þetta var lærdómur fyrir okkur.“ „Við fáum einnig högg í andlitið. Alex [Sorloth] skýtur í stöngina og Moi [Elyounoussi] fær færi. Þetta er eitthvað af því sem ég hef séð í sjónvarpinu áður en ég kom í þetta viðtal.“ Noregur mætir Svartfjallalandi á þriðjudag og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda. „Það var einungis smá munur á liðunum tveimur. Við þurfum að sækja þrjú stig á þriðjudag svo þetta verði ekki vonlaust þegar við hittumst aftur,“ bætti Ståle við. Stygg smell for Ståle Solbakken og Norge! https://t.co/Kaul9XENjV— NRK Sport (@NRK_Sport) March 27, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Sjá meira
Liðin mættust á Malaga á Spáni en ekki var hægt að spila í Noregi vegna kórónuveirureglna. Heimavöllurinn á Malaga skilaði engu í kvöld. „Vandamálið var að við vorum ekki ákafir. Hornspyrnumarkið var hörmung. Við höfum æft þetta mikið,“ sagði Ståle í samtali við norsku sjónvarpsstöðina TV2. „Allar hornspyrnurnar enduðu á fjærstönginni og þar voru allir okkar stærstu leikmenn svo þetta var lærdómur fyrir okkur.“ „Við fáum einnig högg í andlitið. Alex [Sorloth] skýtur í stöngina og Moi [Elyounoussi] fær færi. Þetta er eitthvað af því sem ég hef séð í sjónvarpinu áður en ég kom í þetta viðtal.“ Noregur mætir Svartfjallalandi á þriðjudag og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda. „Það var einungis smá munur á liðunum tveimur. Við þurfum að sækja þrjú stig á þriðjudag svo þetta verði ekki vonlaust þegar við hittumst aftur,“ bætti Ståle við. Stygg smell for Ståle Solbakken og Norge! https://t.co/Kaul9XENjV— NRK Sport (@NRK_Sport) March 27, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Sjá meira