Clippers hafði betur í stórleik helgarinnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 09:31 Hart barist í NBA í nótt. vísir/Getty Tvö af bestu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir mættust í Los Angeles í nótt þegar Los Angeles Clippers tók á móti Philadelphia 76ers. Paul George og Kawhi Leonard stóðu fyrir sínu í liði Clippers og skoruðu samtals 52 stig í tíu stiga sigri, 122-112. Sixers léku án Joel Embiid og var Tobias Harris atkvæðamestur gestanna með 29 stig. Kawhi Leonard, Paul George and Terance Mann all put together big performances to fuel the @LAClippers' 5th consecutive win!Klaw: 28 PTS, 4 REB, 4 ASTPG: 24 PTS, 9 REB, 9 ASTMann: 23 PTS, 10-12 FGM pic.twitter.com/V2RCjdAyLV— NBA (@NBA) March 28, 2021 Zion Williamson leiddi New Orleans Pelicans til sigurs gegn Dallas Mavericks þar sem Zion hlóð í 38 stig. Gregg Popovich kom sér í hóp merkra manna þegar San Antonio Spurs lagði Chicago Bulls en þetta sigur númer 1300 hjá þessum magnaða þjálfara og er hann þriðji þjálfarinn í sögunni sem nær svona mörgum sigrum sem þjálfari. With Gregg Popovich becoming the 3rd coach in NBA history to reach 1,300 wins, we look back at his first win as the @spurs head coach! #NBAVaultpic.twitter.com/sVHU5JUL0m— NBA History (@NBAHistory) March 28, 2021 Úrslit næturinnar Washington Wizards - Detroit Pistons 106-92 Milwaukee Bucks - New York Knicks 96-102 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 107-129 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 120-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 112-103 Oklahoma City Thunder - Boston Celtics 94-111 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 126-110 Los Angeles Clippers - Philadelphia 76ers 122-112 Sacramento Kings - Cleveland Cavaliers 100-98 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Paul George og Kawhi Leonard stóðu fyrir sínu í liði Clippers og skoruðu samtals 52 stig í tíu stiga sigri, 122-112. Sixers léku án Joel Embiid og var Tobias Harris atkvæðamestur gestanna með 29 stig. Kawhi Leonard, Paul George and Terance Mann all put together big performances to fuel the @LAClippers' 5th consecutive win!Klaw: 28 PTS, 4 REB, 4 ASTPG: 24 PTS, 9 REB, 9 ASTMann: 23 PTS, 10-12 FGM pic.twitter.com/V2RCjdAyLV— NBA (@NBA) March 28, 2021 Zion Williamson leiddi New Orleans Pelicans til sigurs gegn Dallas Mavericks þar sem Zion hlóð í 38 stig. Gregg Popovich kom sér í hóp merkra manna þegar San Antonio Spurs lagði Chicago Bulls en þetta sigur númer 1300 hjá þessum magnaða þjálfara og er hann þriðji þjálfarinn í sögunni sem nær svona mörgum sigrum sem þjálfari. With Gregg Popovich becoming the 3rd coach in NBA history to reach 1,300 wins, we look back at his first win as the @spurs head coach! #NBAVaultpic.twitter.com/sVHU5JUL0m— NBA History (@NBAHistory) March 28, 2021 Úrslit næturinnar Washington Wizards - Detroit Pistons 106-92 Milwaukee Bucks - New York Knicks 96-102 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 107-129 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 120-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 112-103 Oklahoma City Thunder - Boston Celtics 94-111 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 126-110 Los Angeles Clippers - Philadelphia 76ers 122-112 Sacramento Kings - Cleveland Cavaliers 100-98 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira