Denver vængstýfði Haukana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2021 07:45 Jamal Murray og félagar í Denver Nuggets lögðu Atlanta Hawks að velli. ap/Joe Mahoney Denver Nuggets vann góðan sigur á einu heitasta liði NBA-deildarinnar, Atlanta Hawks, í nótt. Lokatölur 126-102, Denver í vil. Sex leikmenn Denver skoruðu tólf stig eða meira í leiknum í nótt. JaMychal Green var stigahæstur með tuttugu stig. Aaron Gordon skoraði þrettán stig í sínum fyrsta leik fyrir Denver en hann kom til liðsins á lokadegi félagaskiptagluggans í síðustu viku. Jokic finds a cutting Aaron Gordon for his first @nuggets slam on NBA TV! pic.twitter.com/lLI8Fshlt0— NBA (@NBA) March 29, 2021 Trae Young skoraði 21 stig fyrir Atlanta sem hefur verið á mikilli siglingu að undanförnu eftir að Nate McMillan tók við liðinu af Lloyd Pierce. Phoenix Suns heldur áfram að gera góða hluti og vann Charlotte Hornets, 97-101, eftir framlengingu. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Devonte' Graham var með þrjátíu stig hjá Charlotte. Los Angeles Lakers, sem er enn án þeirra LeBrons James og Anthonys Davis, sigraði Orlando Magic, 96-93. Dennis Schroder skoraði 24 stig fyrir Lakers sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. 24 points for Schroder.21 points, 11 rebounds for Kuz.18 points, 11 rebounds for Trez.Big night for the @Lakers trio! pic.twitter.com/nbZguDHb0K— NBA (@NBA) March 29, 2021 Þá vann Portland Trail Blazers Toronto Raptors á útivelli, 117-122. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. CJ McCollum skoraði 23 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto. Úrslitin í nótt Denver 126-102 Atlanta Charlotte 97-101 Phoenix Lakers 96-93 Orlando Toronto 117-122 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Sex leikmenn Denver skoruðu tólf stig eða meira í leiknum í nótt. JaMychal Green var stigahæstur með tuttugu stig. Aaron Gordon skoraði þrettán stig í sínum fyrsta leik fyrir Denver en hann kom til liðsins á lokadegi félagaskiptagluggans í síðustu viku. Jokic finds a cutting Aaron Gordon for his first @nuggets slam on NBA TV! pic.twitter.com/lLI8Fshlt0— NBA (@NBA) March 29, 2021 Trae Young skoraði 21 stig fyrir Atlanta sem hefur verið á mikilli siglingu að undanförnu eftir að Nate McMillan tók við liðinu af Lloyd Pierce. Phoenix Suns heldur áfram að gera góða hluti og vann Charlotte Hornets, 97-101, eftir framlengingu. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Devonte' Graham var með þrjátíu stig hjá Charlotte. Los Angeles Lakers, sem er enn án þeirra LeBrons James og Anthonys Davis, sigraði Orlando Magic, 96-93. Dennis Schroder skoraði 24 stig fyrir Lakers sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. 24 points for Schroder.21 points, 11 rebounds for Kuz.18 points, 11 rebounds for Trez.Big night for the @Lakers trio! pic.twitter.com/nbZguDHb0K— NBA (@NBA) March 29, 2021 Þá vann Portland Trail Blazers Toronto Raptors á útivelli, 117-122. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. CJ McCollum skoraði 23 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto. Úrslitin í nótt Denver 126-102 Atlanta Charlotte 97-101 Phoenix Lakers 96-93 Orlando Toronto 117-122 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira