NBA meistarar Lakers styrkja sig undir körfunni: „Við urðum miklu betri“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2021 13:31 Andre Drummond hefur fjórum sinnum verið frákastakóngur NBA-deildarinnar en hann er með 13,8 fráköst að meðaltali í 624 leikjum. Hann hefur aðeins spilað átta leiki í úrslitakeppni á ferlinum. Getty/Michael Reaves LeBron James og Anthony Davis eru búnir að fá einn allra besta frákastara NBA deildarinnar í liðið sitt. Þetta var góð helgi fyrir NBA körfuboltaliðið Los Angeles Lakers liðið eftir erfiða viku þar á undan. Lakers liðið vann báða leiki sína um helgina og náði einnig að semja við eftirsóttan miðherja fyrir lokakafla tímabilsins og úrslitakeppnina. Miðherjinn öflugi Andre Drummond hefur ákveðið að skrifa undir hjá Los Angeles Lakers en eftir að hann fékk sig lausan frá Cleveland Cavaliers voru Los Angeles Clippers, New York Knicks, Boston Celtics og Charlotte Hornets einnig á eftir honum. OFFICIAL: We got Dre. Welcome to the Lakers Family, @AndreDrummond! pic.twitter.com/AGtLwOq38h— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 29, 2021 „Við erum allir mjög ánægður með að fá til okkar öflugan leikmann eins og Andre Drummond. Hann er einn af bestu miðherjunum í deildinni og maður sem allir varnarþjálfarar þurfa að hugsa um. Þeir verða átta sig hvernig þeir ætla að ráða við hann um leið og þeir eru að reyna að hægja á Anthony Davis, LeBron James og bakvörðum okkar,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers. „Hann mun hjálpa okkur mikið í næstu framtíð og getur haft mikil áhrif á leikina á báðum megin vallarins. Við urðum miklu betri við komu hans,“ sagði Vogel. Rob Pelinka, on what Andre Drummond brings to the Lakers pic.twitter.com/tMGPOZt3dC— Buyout Market Faigen (@hmfaigen) March 29, 2021 Andre Drummond hafði ekki spilað síðan 12. febrúar þegar forráðamenn Cleveland Cavaliers ákváðu að reyna að skipta honum eða kaupa upp samninginn hans. Það síðara varð niðurstaðan. Drummond var með 17,5 stig og 13,5 fráköst að meðaltali í 25 byrjunarliðsleikjum með Cleveland. Drummond spilaði í átta tímabil með Detroit Pistons áður en honum var skipt til Cavaliers í fyrra. Hann var tvisvar sinnum valinn í stjörnuliðið sem leikmaður Pistons. NBA Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Þetta var góð helgi fyrir NBA körfuboltaliðið Los Angeles Lakers liðið eftir erfiða viku þar á undan. Lakers liðið vann báða leiki sína um helgina og náði einnig að semja við eftirsóttan miðherja fyrir lokakafla tímabilsins og úrslitakeppnina. Miðherjinn öflugi Andre Drummond hefur ákveðið að skrifa undir hjá Los Angeles Lakers en eftir að hann fékk sig lausan frá Cleveland Cavaliers voru Los Angeles Clippers, New York Knicks, Boston Celtics og Charlotte Hornets einnig á eftir honum. OFFICIAL: We got Dre. Welcome to the Lakers Family, @AndreDrummond! pic.twitter.com/AGtLwOq38h— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 29, 2021 „Við erum allir mjög ánægður með að fá til okkar öflugan leikmann eins og Andre Drummond. Hann er einn af bestu miðherjunum í deildinni og maður sem allir varnarþjálfarar þurfa að hugsa um. Þeir verða átta sig hvernig þeir ætla að ráða við hann um leið og þeir eru að reyna að hægja á Anthony Davis, LeBron James og bakvörðum okkar,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers. „Hann mun hjálpa okkur mikið í næstu framtíð og getur haft mikil áhrif á leikina á báðum megin vallarins. Við urðum miklu betri við komu hans,“ sagði Vogel. Rob Pelinka, on what Andre Drummond brings to the Lakers pic.twitter.com/tMGPOZt3dC— Buyout Market Faigen (@hmfaigen) March 29, 2021 Andre Drummond hafði ekki spilað síðan 12. febrúar þegar forráðamenn Cleveland Cavaliers ákváðu að reyna að skipta honum eða kaupa upp samninginn hans. Það síðara varð niðurstaðan. Drummond var með 17,5 stig og 13,5 fráköst að meðaltali í 25 byrjunarliðsleikjum með Cleveland. Drummond spilaði í átta tímabil með Detroit Pistons áður en honum var skipt til Cavaliers í fyrra. Hann var tvisvar sinnum valinn í stjörnuliðið sem leikmaður Pistons.
NBA Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum