Snjóbrettarisinn fagnar komu Ylfu Sindri Sverrisson skrifar 9. apríl 2021 08:30 Ylfa Rúnarsdóttir stökk inn í Burton-fjölskylduna með því að sýna mögnuð tilþrif. burton.com og skjáskot/The Uninvited II Snjóbrettakonan Ylfa Rúnarsdóttir er ein þeirra útvöldu sem þekktasta fyrirtækið í snjóbrettaheiminum, Burton, hefur valið inn í sína „fjölskyldu“. Ylfa var útnefnd nýliði ársins af Slush Magazine í vetur eftir að hafa sýnt mögnuð tilþrif á brettinu, til að mynda í myndinni The Uninvited II sem sjá má hér að neðan (Tilþrifakafli Ylfu byrjar eftir 15 mínútur og 10 sekúndur). Með því að hafa þrætt nálaraugað og komist inn í Burton-fjölskylduna aukast enn tækifæri Ylfu til að þróa sinn stíl og ná lengra í snjóbrettaheiminum. Ylfa, sem er 26 ára, er fædd á Íslandi og uppalin í Árbænum þar sem hún reyndi fyrst fyrir sér á snjóbretti þrettán ára gömul. View this post on Instagram A post shared by Ylfa Ru narsdo ttir (@ylfarunars) Hún varð strax ástfangin af íþróttinni og eftir að hafa sinnt henni eftir fremsta megni hér á landi, meðal annars með því að húkka sér far upp í Bláfjöll, flutti hún 15 ára gömul til Svíþjóðar, þar sem hún býr enn. Þar fór Ylfa meðal annars í menntaskóla þar sem hún gat sinnt íþrótt sinni af fullum krafti, og nú er hún orðin ein af Burton-fjölskyldunni. Á Twitter-síðu Burton var inngöngu Ylfu fagnað í gær. Welcome To The Team: Ylfa Rúnarsdóttir From kink rails to massive park jumps, nothing is too gnarly for Ylfa. Most recently crowned Rookie Of The Year it s clear that Ylfa is just getting started and we are stoked to be a part of that journey. pic.twitter.com/6BhadUfxJ6— Burton Snowboards (@burtonsnowboard) April 8, 2021 „Eitt af því sem hefur virkilega náð til mín er markmið Burton um að gera konur sýnilegri. Ég vil taka þátt í því,“ sagði Ylfa í viðtali við Pleasure Snowboard Magazin fyrr í vetur. „Þegar ég hugsa um Burton þá hugsa ég um litríkar myndir og sögur sem ég hef heyrt og séð frá snjóbrettalífinu á 10. áratugnum. Burton er risastór hluti af snjóbrettasögunni og það hefur mikla þýðingu fyrir mig að geta tekið þátt í því,“ sagði Ylfa og kvaðst hlakka til að halda áfram að tjá sig með brettafimi sinni og ryðja brautina fyrir stelpur. Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Sjá meira
Ylfa var útnefnd nýliði ársins af Slush Magazine í vetur eftir að hafa sýnt mögnuð tilþrif á brettinu, til að mynda í myndinni The Uninvited II sem sjá má hér að neðan (Tilþrifakafli Ylfu byrjar eftir 15 mínútur og 10 sekúndur). Með því að hafa þrætt nálaraugað og komist inn í Burton-fjölskylduna aukast enn tækifæri Ylfu til að þróa sinn stíl og ná lengra í snjóbrettaheiminum. Ylfa, sem er 26 ára, er fædd á Íslandi og uppalin í Árbænum þar sem hún reyndi fyrst fyrir sér á snjóbretti þrettán ára gömul. View this post on Instagram A post shared by Ylfa Ru narsdo ttir (@ylfarunars) Hún varð strax ástfangin af íþróttinni og eftir að hafa sinnt henni eftir fremsta megni hér á landi, meðal annars með því að húkka sér far upp í Bláfjöll, flutti hún 15 ára gömul til Svíþjóðar, þar sem hún býr enn. Þar fór Ylfa meðal annars í menntaskóla þar sem hún gat sinnt íþrótt sinni af fullum krafti, og nú er hún orðin ein af Burton-fjölskyldunni. Á Twitter-síðu Burton var inngöngu Ylfu fagnað í gær. Welcome To The Team: Ylfa Rúnarsdóttir From kink rails to massive park jumps, nothing is too gnarly for Ylfa. Most recently crowned Rookie Of The Year it s clear that Ylfa is just getting started and we are stoked to be a part of that journey. pic.twitter.com/6BhadUfxJ6— Burton Snowboards (@burtonsnowboard) April 8, 2021 „Eitt af því sem hefur virkilega náð til mín er markmið Burton um að gera konur sýnilegri. Ég vil taka þátt í því,“ sagði Ylfa í viðtali við Pleasure Snowboard Magazin fyrr í vetur. „Þegar ég hugsa um Burton þá hugsa ég um litríkar myndir og sögur sem ég hef heyrt og séð frá snjóbrettalífinu á 10. áratugnum. Burton er risastór hluti af snjóbrettasögunni og það hefur mikla þýðingu fyrir mig að geta tekið þátt í því,“ sagði Ylfa og kvaðst hlakka til að halda áfram að tjá sig með brettafimi sinni og ryðja brautina fyrir stelpur.
Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Sjá meira