Tatum skoraði 53 stig í torsóttum sigri Celtics Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2021 09:31 Jayson Tatum. vísir/Getty Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var mikið um dýrðir venju samkvæmt. Í Boston tók Celtics á móti Minnesota Timberwolves og úr varð hörkuleikur sem fór alla leið í framlengingu þar sem heimamenn höfðu að lokum betur með níu stiga mun, 136-145. Timberwolves með slakasta árangur allra liða á tímabilinu. Jayson Tatum var ansi drjúgur fyrir heimamenn; skoraði 53 stig auk þess að taka tíu fráköst og var langstigahæsti leikmaður vallarins. Hjá Úlfunum var Karl-Anthony Towns atkvæðamestur með 30 stig og tólf fráköst. 53 POINTS FOR JAYSON TATUM @jaytatum0 reaches a career high and scores the most @celtics points since Larry Bird to power Boston in OT! pic.twitter.com/70sOxa8Lab— NBA (@NBA) April 10, 2021 New York Knicks vann mikilvægan sigur á Memphis Grizzlies í framlengdum leik og eiga New York liðar góðan möguleika á langþráðu sæti í úrslitakeppni. Julius Randle hlóð í þrefalda tvennu fyrir Knicks; skoraði fimmtán stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. The @nyknicks come up CLUTCH late to force overtime & win at MSG! #NewYorkForever pic.twitter.com/IcV0yJw4l7— NBA (@NBA) April 10, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic - Indiana Pacers 106-111 Boston Celtics - Minnesota Timberwolves 145-136 New York Knicks - Memphis Grizzlies 133-129 Atlanta Hawks - Chicago Bulls 120-108 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 101-94 Milwaukee Bucks - Charlotte Bobcats 119-127 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 121-119 Golden State Warriors - Washington Wizards 107-110 Los Angeles Clippers - Houston Rockets 126-109 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Í Boston tók Celtics á móti Minnesota Timberwolves og úr varð hörkuleikur sem fór alla leið í framlengingu þar sem heimamenn höfðu að lokum betur með níu stiga mun, 136-145. Timberwolves með slakasta árangur allra liða á tímabilinu. Jayson Tatum var ansi drjúgur fyrir heimamenn; skoraði 53 stig auk þess að taka tíu fráköst og var langstigahæsti leikmaður vallarins. Hjá Úlfunum var Karl-Anthony Towns atkvæðamestur með 30 stig og tólf fráköst. 53 POINTS FOR JAYSON TATUM @jaytatum0 reaches a career high and scores the most @celtics points since Larry Bird to power Boston in OT! pic.twitter.com/70sOxa8Lab— NBA (@NBA) April 10, 2021 New York Knicks vann mikilvægan sigur á Memphis Grizzlies í framlengdum leik og eiga New York liðar góðan möguleika á langþráðu sæti í úrslitakeppni. Julius Randle hlóð í þrefalda tvennu fyrir Knicks; skoraði fimmtán stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. The @nyknicks come up CLUTCH late to force overtime & win at MSG! #NewYorkForever pic.twitter.com/IcV0yJw4l7— NBA (@NBA) April 10, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic - Indiana Pacers 106-111 Boston Celtics - Minnesota Timberwolves 145-136 New York Knicks - Memphis Grizzlies 133-129 Atlanta Hawks - Chicago Bulls 120-108 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 101-94 Milwaukee Bucks - Charlotte Bobcats 119-127 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 121-119 Golden State Warriors - Washington Wizards 107-110 Los Angeles Clippers - Houston Rockets 126-109 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum