Sigur hjá meisturunum og 38 stig Curry Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 09:03 Curry fór á kostum í nótt. Daniel Shirey/Getty Images Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Meistararnir í LA Lakers unnu öruggan sigur á Brooklyn og Steph Curry var með sýningu í sigri Golden State Warriors. LA Lakers vann 126-101 sigur á Brooklyn þar sem Andre Drummond fór fyrir meisturunum. Hann gerði 20 stig og tók ellefu fráköst en LeBron James var áfram á meiðslalistanum. Gary Trent Jr. var ótrúlegur er Toronto Raptors unnu tuttugu stiga sigur á Cleveland Cavaliers, 135-115, en Gary gerði heil 44 stig. Þar að auki tók hann sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Gary Trent Jr. joins Klay Thompson as the only players in NBA history to put up 40+ PTS on 85% shooting or better while attempting at least 9 threes in a game. #NBAVault pic.twitter.com/Qr5YgsFCGH— NBA History (@NBAHistory) April 11, 2021 Joel Embiid fór fyrir liði Philadelphia sem lenti ekki í neinum vandræðum með Oklahoma. Joel gerði 27 stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Tony Bradley var stigahæstur hjá Oklahoma með sextáns tig. Stephen Curry var magnaður í liði Golden State Warriors í sigri á Houston Rockets. Lokatölur 125-109 en Curry gerði 38stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. John Wall gerði þrjátíu stig fyrir Houston. Öll úrslit næturinnar: Toronto - Cleveland 135-115 LA Lakers - Brooklyn 126-101 Philadelphia - Oklahoma 117-93 Sacramento - Utah 112-128 Houston - Golden State 109-125 Washington - Phoenix 106-134 Detroit - Portland 103-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Sjá meira
LA Lakers vann 126-101 sigur á Brooklyn þar sem Andre Drummond fór fyrir meisturunum. Hann gerði 20 stig og tók ellefu fráköst en LeBron James var áfram á meiðslalistanum. Gary Trent Jr. var ótrúlegur er Toronto Raptors unnu tuttugu stiga sigur á Cleveland Cavaliers, 135-115, en Gary gerði heil 44 stig. Þar að auki tók hann sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Gary Trent Jr. joins Klay Thompson as the only players in NBA history to put up 40+ PTS on 85% shooting or better while attempting at least 9 threes in a game. #NBAVault pic.twitter.com/Qr5YgsFCGH— NBA History (@NBAHistory) April 11, 2021 Joel Embiid fór fyrir liði Philadelphia sem lenti ekki í neinum vandræðum með Oklahoma. Joel gerði 27 stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Tony Bradley var stigahæstur hjá Oklahoma með sextáns tig. Stephen Curry var magnaður í liði Golden State Warriors í sigri á Houston Rockets. Lokatölur 125-109 en Curry gerði 38stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. John Wall gerði þrjátíu stig fyrir Houston. Öll úrslit næturinnar: Toronto - Cleveland 135-115 LA Lakers - Brooklyn 126-101 Philadelphia - Oklahoma 117-93 Sacramento - Utah 112-128 Houston - Golden State 109-125 Washington - Phoenix 106-134 Detroit - Portland 103-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit næturinnar: Toronto - Cleveland 135-115 LA Lakers - Brooklyn 126-101 Philadelphia - Oklahoma 117-93 Sacramento - Utah 112-128 Houston - Golden State 109-125 Washington - Phoenix 106-134 Detroit - Portland 103-118
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Sjá meira