Ólafur Laufdal byggir tíu lúxus svítur í Grímsborgum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. apríl 2021 13:04 Ólafur Laufdal, veitingamaður og eigandi Grímsborga, sem lætur engan bilbug á sér finna og alltaf á vaktinni í Grímsborgum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Laufdal, veitingamaður í Grímsborgum í Grímsnesi lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir heimsfaraldur og nánast enga erlenda ferðamenn því hann er að fara að byggja tíu lúxusvítur fyrir 400 milljónir króna. Ólafur Laufdal er einn þekktasti veitingamaður landsins enda byrjaði hann að vinna á Hótel Borg 12 ára gamall og hann er enn að. Ólafur verður 77 ára í sumar. Hann á og rekur með konu sinni Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi, sem er fimm stjörnu hótel.Ólafur ber sig vel þrátt fyrir heimsfaraldurinn. „Þetta er eiginlega eina hótelið á landinu, sem hefur haft opið hvern einasta dag frá því að Covid byrjaði frá 1. mars í fyrra. Ég hef ekki lokað í einn dag. Það hefur bara verið ótrúlega gott að gera um helgar en virku dagana hefur það verið lítið,“ segir Ólafur. Ólafur er að fara í 400 milljóna króna framkvæmd við hótelið. „Já, í næstu viku erum við að byrja að byggja tíu nýjar svítur, sem eiga að vera glæsisvítur tilbúnar innan árs, þannig að það er engan bilbug á mér að finna,“ segir Ólafur og hlær og bætir við. Tíu nýju glæsi svíturnar sem byggðar verða í Grímsborgum eiga að vera tilbúnar fyrir gesti hótelsins vorið 2022. Kostnaður við þær er um 400 milljónir króna. Grímsborgir eru fimm stjörnu hótel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verða Junior svítur, mjög glæsilegar með heitum potti fyrir framan hverja svítu.2 Grímsborgir er með átta svítur í dag en þær verða þá orðnar átján eftir ár. „Þegar þú ert með fimm stjörnur þá þarftu að gera betur á hverjum einasta degi, reyna að vanda þig alveg svakalega, það erum við að gera hérna.“ Þú ert búin að vera ansi lengi í þessum bransa, ertu ekkert orðinn þreyttur? „Jú, jú, stundum verð ég það en ég hef virkilega gaman af þessu, ég er hérna alla daga, mættur 06:30 alla morgna og er á vaktinni fram eftir kvöldi.“ Grímsnes- og Grafningshreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Ólafur Laufdal er einn þekktasti veitingamaður landsins enda byrjaði hann að vinna á Hótel Borg 12 ára gamall og hann er enn að. Ólafur verður 77 ára í sumar. Hann á og rekur með konu sinni Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi, sem er fimm stjörnu hótel.Ólafur ber sig vel þrátt fyrir heimsfaraldurinn. „Þetta er eiginlega eina hótelið á landinu, sem hefur haft opið hvern einasta dag frá því að Covid byrjaði frá 1. mars í fyrra. Ég hef ekki lokað í einn dag. Það hefur bara verið ótrúlega gott að gera um helgar en virku dagana hefur það verið lítið,“ segir Ólafur. Ólafur er að fara í 400 milljóna króna framkvæmd við hótelið. „Já, í næstu viku erum við að byrja að byggja tíu nýjar svítur, sem eiga að vera glæsisvítur tilbúnar innan árs, þannig að það er engan bilbug á mér að finna,“ segir Ólafur og hlær og bætir við. Tíu nýju glæsi svíturnar sem byggðar verða í Grímsborgum eiga að vera tilbúnar fyrir gesti hótelsins vorið 2022. Kostnaður við þær er um 400 milljónir króna. Grímsborgir eru fimm stjörnu hótel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verða Junior svítur, mjög glæsilegar með heitum potti fyrir framan hverja svítu.2 Grímsborgir er með átta svítur í dag en þær verða þá orðnar átján eftir ár. „Þegar þú ert með fimm stjörnur þá þarftu að gera betur á hverjum einasta degi, reyna að vanda þig alveg svakalega, það erum við að gera hérna.“ Þú ert búin að vera ansi lengi í þessum bransa, ertu ekkert orðinn þreyttur? „Jú, jú, stundum verð ég það en ég hef virkilega gaman af þessu, ég er hérna alla daga, mættur 06:30 alla morgna og er á vaktinni fram eftir kvöldi.“
Grímsnes- og Grafningshreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira