Klopp fyrir tveimur árum: „Ég vona að ofurdeildin verði aldrei að veruleika“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 08:00 Jürgen Klopp hefur engan áhuga á að mæta Real Madrid í hverju einasta tímabili. epa/Juanjo Martin Í tilefni stofnunnar ofurdeildar Evrópu hafa ummæli Jürgens Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, um slíka deild frá 2019 verið rifjuð upp. Liverpool er með tólf stofnmeðlima ofurdeildarinnar. Þrjú félög eiga eftir að bætast í þann hóp en þau geta ekki fallið úr ofurdeildinni. Fimm félög til viðbótar taka svo þátt í deildinni á hverju tímabili. Ofurdeildin hefur verið lengi í smíðum og fyrir tveimur árum var Klopp spurður um ágæti slíkrar deildar. „Ég vona að ofurdeildin verði aldrei að veruleika. Hvernig Meistaradeildin er núna, þá er fótboltinn með frábæra vöru, jafnvel með Evrópudeildina,“ sagði Klopp. „Fyrir mér er Meistaradeildin ofurdeildin þar sem þú spilar ekki alltaf við sömu liðin. Af hverju ættum við að búa til deild þar sem Liverpool og Real Madrid mætast tíu ár í röð. Hver vill sjá það á hverju ári?“ Viðbrögðin við ofurdeildinni hafa verið heldur dræm en forsprakkar hennar hafa verið sakaðir um græðgi og að vera í litlum sem engum tengslum við stuðningsmenn félaganna. Strákarnir hans Klopps mæta Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Ofurdeildin Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Liverpool er með tólf stofnmeðlima ofurdeildarinnar. Þrjú félög eiga eftir að bætast í þann hóp en þau geta ekki fallið úr ofurdeildinni. Fimm félög til viðbótar taka svo þátt í deildinni á hverju tímabili. Ofurdeildin hefur verið lengi í smíðum og fyrir tveimur árum var Klopp spurður um ágæti slíkrar deildar. „Ég vona að ofurdeildin verði aldrei að veruleika. Hvernig Meistaradeildin er núna, þá er fótboltinn með frábæra vöru, jafnvel með Evrópudeildina,“ sagði Klopp. „Fyrir mér er Meistaradeildin ofurdeildin þar sem þú spilar ekki alltaf við sömu liðin. Af hverju ættum við að búa til deild þar sem Liverpool og Real Madrid mætast tíu ár í röð. Hver vill sjá það á hverju ári?“ Viðbrögðin við ofurdeildinni hafa verið heldur dræm en forsprakkar hennar hafa verið sakaðir um græðgi og að vera í litlum sem engum tengslum við stuðningsmenn félaganna. Strákarnir hans Klopps mæta Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Ofurdeildin Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn