Stórtækustu böðlarnir utan Kína í Miðausturlöndum Kjartan Kjartansson skrifar 21. apríl 2021 13:43 Fangi á bak við rimla í Egyptalandi. Aftökum stórfjölgaði þar í fyrra í kjölfar eftir fangauppreisn á dauðadeild í Tora-fangelsinu alræmda. Margir þeirra sem voru teknir af lífi voru dæmdir fyrir pólitískt ofbeldi í kjölfar valdaráns hersins árið 2013. AP/Amr Nabil Fjögur af þeim fimm ríkjum sem tóku flesta af lífi í fyrra eru Miðausturlönd. Saman stóðu Íran, Egyptaland, Írak og Sádi-Arabía fyrir nærri því níu af hverjum tíu aftökum sem vitað er um með vissu í heiminum samkvæmt skýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International. Alls voru 483 aftökur sem vitað er um í heiminum í fyrra og hafa þær ekki verið færri í áratug. Af þeim fóru 88% fram í ríkjunum fjórum. Amnesty sakar ríkin um að sýna grimmd á sama tíma og flest ríki heims einbeita sér að því að bjarga mannslífum í heimsfaraldri. Stór fyrirvari er við tölur Amnesty þar sem þær ná ekki til aftaka í Kína, Norður-Kóreu og Víetnam. Farið er tölur um aftökur sem ríkisleyndarmál í Kína en talið er að þúsundir manna séu teknir af lífi þar ár hvert, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ekki er heldur hægt að staðfesta tölur um aftökur frá Norður-Kóreu eða Víetnam. Aftökunum fækkaði um 26% á milli ára í fyrra og um 70% miðað við metárið 2015. Í Miðausturlöndum fækkaði aftökum úr 579 árið 2019 í 437 í fyrra. Stærsta ástæðan er sögð 85% fækkun aftaka í Sádi-Arabíu og 50% fækkun í Írak. Aftur á móti fjölgaði aftökum um 300% í Egyptalandi þar sem 107 voru teknir af lífi. Bandaríkin eru eina vestræna ríkið sem komst á lista Amnesty. Þau voru í fimmta sæti á lista yfir flestar aftökur í fyrra. Íran Írak Egyptaland Sádi-Arabía Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre Sjá meira
Alls voru 483 aftökur sem vitað er um í heiminum í fyrra og hafa þær ekki verið færri í áratug. Af þeim fóru 88% fram í ríkjunum fjórum. Amnesty sakar ríkin um að sýna grimmd á sama tíma og flest ríki heims einbeita sér að því að bjarga mannslífum í heimsfaraldri. Stór fyrirvari er við tölur Amnesty þar sem þær ná ekki til aftaka í Kína, Norður-Kóreu og Víetnam. Farið er tölur um aftökur sem ríkisleyndarmál í Kína en talið er að þúsundir manna séu teknir af lífi þar ár hvert, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ekki er heldur hægt að staðfesta tölur um aftökur frá Norður-Kóreu eða Víetnam. Aftökunum fækkaði um 26% á milli ára í fyrra og um 70% miðað við metárið 2015. Í Miðausturlöndum fækkaði aftökum úr 579 árið 2019 í 437 í fyrra. Stærsta ástæðan er sögð 85% fækkun aftaka í Sádi-Arabíu og 50% fækkun í Írak. Aftur á móti fjölgaði aftökum um 300% í Egyptalandi þar sem 107 voru teknir af lífi. Bandaríkin eru eina vestræna ríkið sem komst á lista Amnesty. Þau voru í fimmta sæti á lista yfir flestar aftökur í fyrra.
Íran Írak Egyptaland Sádi-Arabía Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre Sjá meira