Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi liggur fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 09:15 Efstu fjögur á lista frá vinstri: Þórunn Wolfram Pétursdóttir, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Elva Dögg Sigurðardóttir og Guðbrandur Einarsson. aðsend mynd Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, og Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum, leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn þar sem fyrsti listi flokksins er kynntur í heild sinni. Þá skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg, þriðja sæti listans og Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, er í fjórða sæti. „Listinn er skipaður tuttugu öflugum frambjóðendum. Þau eru á öllum aldri með fjölbreyttan bakgrunn, reynslu og þekkingu og hafa sameiginlega sýn á framtíð íslensks samfélags. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan,“ segir í tilkynningu Viðreisnar en listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi: 1.Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ. Reykjanesbær. 2.Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum. Hveragerði. 3.Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg. Selfoss. 4.Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. Reykjanesbær. 5.Axel Sigurðsson, matvæla- og búfræðingur. Selfoss. 6.Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður. Hveragerði. 7.Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 8.Kristina Elísabet Andrésdóttir, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 9.Bjarki Eiríksson, sölu- og þjónusturáðgjafi. Hella. 10.Jasmina Crnac, stjórnmálafræðingur. Reykjanesbær. 11.Jóhann Karl Ásgeirsson, háskólanemi. Hveragerði. 12.Kristjana H. Thorarensen, geðtengslafræðingur. Þorlákshöfn. 13.Halldór Rósmundur Guðjónsson, lögfræðingur. Reykjanesbær. 14.Justyna Wroblewska, deildarstjóri í leikskóla og nemi í mannauðsstjórnun. Reykjanesbær. 15.Heimir Hafsteinsson, trésmíðameistari og aðstoðarmaður byggingafulltrúa í Rangárþingi ytra. Hella. 16.Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Vestmannaeyjar. 17.Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður. Vestmannaeyjar. 18.Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari. Suðurnesjabær. 19.Hannes Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Þorlákshöfn. 20.Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfoss. Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Þá skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg, þriðja sæti listans og Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, er í fjórða sæti. „Listinn er skipaður tuttugu öflugum frambjóðendum. Þau eru á öllum aldri með fjölbreyttan bakgrunn, reynslu og þekkingu og hafa sameiginlega sýn á framtíð íslensks samfélags. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan,“ segir í tilkynningu Viðreisnar en listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi: 1.Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ. Reykjanesbær. 2.Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum. Hveragerði. 3.Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg. Selfoss. 4.Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. Reykjanesbær. 5.Axel Sigurðsson, matvæla- og búfræðingur. Selfoss. 6.Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður. Hveragerði. 7.Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 8.Kristina Elísabet Andrésdóttir, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 9.Bjarki Eiríksson, sölu- og þjónusturáðgjafi. Hella. 10.Jasmina Crnac, stjórnmálafræðingur. Reykjanesbær. 11.Jóhann Karl Ásgeirsson, háskólanemi. Hveragerði. 12.Kristjana H. Thorarensen, geðtengslafræðingur. Þorlákshöfn. 13.Halldór Rósmundur Guðjónsson, lögfræðingur. Reykjanesbær. 14.Justyna Wroblewska, deildarstjóri í leikskóla og nemi í mannauðsstjórnun. Reykjanesbær. 15.Heimir Hafsteinsson, trésmíðameistari og aðstoðarmaður byggingafulltrúa í Rangárþingi ytra. Hella. 16.Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Vestmannaeyjar. 17.Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður. Vestmannaeyjar. 18.Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari. Suðurnesjabær. 19.Hannes Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Þorlákshöfn. 20.Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfoss.
Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira