NBA dagsins: Engin draumaendurkoma hjá Davis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2021 15:01 Anthony Davis valdar Kristaps Porzingis sem þurfti að fara meiddur af velli í leiknum í nótt. ap/Tony Gutierrez Eftir næstum því tíu vikna fjarveru sneri Anthony Davis aftur í lið Los Angeles Lakers í nótt. Hann átti þó enga draumaendurkomu. Davis hefur glímt við meiðsli í kálfa og hæl og missti af þrjátíu leikjum vegna þeirra. LeBron James hefur einnig verið frá vegna meiðsla og án sinna bestu manna hefur meisturunum fatast flugið. Lakers er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. Davis klikkaði á fyrstu fimm skotum sínum og hitti aðeins úr tveimur af tíu skotum sínum í leiknum í nótt. Hann spilaði í sautján mínútur, skoraði fjögur stig og tók fjögur fráköst. Bestu fréttirnar fyrir stuðningsmenn Lakers voru samt þær að Davis sagðist ekki finna fyrir meiðslunum og virtist sleppa heill frá leiknum. Kentavious Caldwell-Pope var stigahæstur í liði Lakers með 29 stig. Dennis Schröder skoraði 25 stig og gaf þrettán stoðsendingar. Luka Doncic skoraði þrjátíu stig fyrir Dallas sem missti Kristaps Porzingis í meiðsli enn eina ferðina. Hann skoraði nítján stig áður en hann þurfti að fara af velli. Porzingis hefur þegar misst af nítján leikjum á tímabilinu. Dallas er í 7. sæti Vesturdeildarinnar og gerir atlögu að því að komast beint inn í úrslitakeppnina. Sex efstu liðin í hvorri deild komast þangað en liðin í 7.-10. sæti fara í umspil. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Lakers, Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers og Boston Celtics og Phoenix Suns auk flottustu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 23. apríl NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Goðumlík frammistaða hjá Grikkjanum í sigri í Fíladelfíu Milwaukee Bucks sigraði Philadelphia 76ers, 124-117, þegar liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar NBA áttust við í nótt. 23. apríl 2021 08:01 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Davis hefur glímt við meiðsli í kálfa og hæl og missti af þrjátíu leikjum vegna þeirra. LeBron James hefur einnig verið frá vegna meiðsla og án sinna bestu manna hefur meisturunum fatast flugið. Lakers er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. Davis klikkaði á fyrstu fimm skotum sínum og hitti aðeins úr tveimur af tíu skotum sínum í leiknum í nótt. Hann spilaði í sautján mínútur, skoraði fjögur stig og tók fjögur fráköst. Bestu fréttirnar fyrir stuðningsmenn Lakers voru samt þær að Davis sagðist ekki finna fyrir meiðslunum og virtist sleppa heill frá leiknum. Kentavious Caldwell-Pope var stigahæstur í liði Lakers með 29 stig. Dennis Schröder skoraði 25 stig og gaf þrettán stoðsendingar. Luka Doncic skoraði þrjátíu stig fyrir Dallas sem missti Kristaps Porzingis í meiðsli enn eina ferðina. Hann skoraði nítján stig áður en hann þurfti að fara af velli. Porzingis hefur þegar misst af nítján leikjum á tímabilinu. Dallas er í 7. sæti Vesturdeildarinnar og gerir atlögu að því að komast beint inn í úrslitakeppnina. Sex efstu liðin í hvorri deild komast þangað en liðin í 7.-10. sæti fara í umspil. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Lakers, Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers og Boston Celtics og Phoenix Suns auk flottustu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 23. apríl NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Goðumlík frammistaða hjá Grikkjanum í sigri í Fíladelfíu Milwaukee Bucks sigraði Philadelphia 76ers, 124-117, þegar liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar NBA áttust við í nótt. 23. apríl 2021 08:01 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Goðumlík frammistaða hjá Grikkjanum í sigri í Fíladelfíu Milwaukee Bucks sigraði Philadelphia 76ers, 124-117, þegar liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar NBA áttust við í nótt. 23. apríl 2021 08:01