NBA dagsins: Engin draumaendurkoma hjá Davis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2021 15:01 Anthony Davis valdar Kristaps Porzingis sem þurfti að fara meiddur af velli í leiknum í nótt. ap/Tony Gutierrez Eftir næstum því tíu vikna fjarveru sneri Anthony Davis aftur í lið Los Angeles Lakers í nótt. Hann átti þó enga draumaendurkomu. Davis hefur glímt við meiðsli í kálfa og hæl og missti af þrjátíu leikjum vegna þeirra. LeBron James hefur einnig verið frá vegna meiðsla og án sinna bestu manna hefur meisturunum fatast flugið. Lakers er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. Davis klikkaði á fyrstu fimm skotum sínum og hitti aðeins úr tveimur af tíu skotum sínum í leiknum í nótt. Hann spilaði í sautján mínútur, skoraði fjögur stig og tók fjögur fráköst. Bestu fréttirnar fyrir stuðningsmenn Lakers voru samt þær að Davis sagðist ekki finna fyrir meiðslunum og virtist sleppa heill frá leiknum. Kentavious Caldwell-Pope var stigahæstur í liði Lakers með 29 stig. Dennis Schröder skoraði 25 stig og gaf þrettán stoðsendingar. Luka Doncic skoraði þrjátíu stig fyrir Dallas sem missti Kristaps Porzingis í meiðsli enn eina ferðina. Hann skoraði nítján stig áður en hann þurfti að fara af velli. Porzingis hefur þegar misst af nítján leikjum á tímabilinu. Dallas er í 7. sæti Vesturdeildarinnar og gerir atlögu að því að komast beint inn í úrslitakeppnina. Sex efstu liðin í hvorri deild komast þangað en liðin í 7.-10. sæti fara í umspil. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Lakers, Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers og Boston Celtics og Phoenix Suns auk flottustu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 23. apríl NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Goðumlík frammistaða hjá Grikkjanum í sigri í Fíladelfíu Milwaukee Bucks sigraði Philadelphia 76ers, 124-117, þegar liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar NBA áttust við í nótt. 23. apríl 2021 08:01 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Sjá meira
Davis hefur glímt við meiðsli í kálfa og hæl og missti af þrjátíu leikjum vegna þeirra. LeBron James hefur einnig verið frá vegna meiðsla og án sinna bestu manna hefur meisturunum fatast flugið. Lakers er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. Davis klikkaði á fyrstu fimm skotum sínum og hitti aðeins úr tveimur af tíu skotum sínum í leiknum í nótt. Hann spilaði í sautján mínútur, skoraði fjögur stig og tók fjögur fráköst. Bestu fréttirnar fyrir stuðningsmenn Lakers voru samt þær að Davis sagðist ekki finna fyrir meiðslunum og virtist sleppa heill frá leiknum. Kentavious Caldwell-Pope var stigahæstur í liði Lakers með 29 stig. Dennis Schröder skoraði 25 stig og gaf þrettán stoðsendingar. Luka Doncic skoraði þrjátíu stig fyrir Dallas sem missti Kristaps Porzingis í meiðsli enn eina ferðina. Hann skoraði nítján stig áður en hann þurfti að fara af velli. Porzingis hefur þegar misst af nítján leikjum á tímabilinu. Dallas er í 7. sæti Vesturdeildarinnar og gerir atlögu að því að komast beint inn í úrslitakeppnina. Sex efstu liðin í hvorri deild komast þangað en liðin í 7.-10. sæti fara í umspil. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Lakers, Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers og Boston Celtics og Phoenix Suns auk flottustu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 23. apríl NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Goðumlík frammistaða hjá Grikkjanum í sigri í Fíladelfíu Milwaukee Bucks sigraði Philadelphia 76ers, 124-117, þegar liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar NBA áttust við í nótt. 23. apríl 2021 08:01 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Sjá meira
Goðumlík frammistaða hjá Grikkjanum í sigri í Fíladelfíu Milwaukee Bucks sigraði Philadelphia 76ers, 124-117, þegar liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar NBA áttust við í nótt. 23. apríl 2021 08:01