Algalíf, Úkraína, launahækkanir og loftslagsmál á Sprengisandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. apríl 2021 09:19 Sprengisandur hefst klukkan 10. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á sínum stað á Bylgjunni upp úr klukkan tíu í dag. Fyrsti gestur þáttarins í dag er Orri Björnsson. Hann er framkvæmdastjóri Algalífs, eins af þessum spennandi nýju líftæknifyrirtækjum sem hér eru. Algalíf vinnur fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum og fyrir þessa vöru er gríðarlegur markaður víða, svo mikill að nýlega hafa erlendir fjárfestar spýtt fjórum milljörðum íslenskra króna inn í fyrirtækið. Næstur er Dr. Hilmar Hilmarsson, sérfræðingur í málefnum austantjaldsríkja, sem veltir fyrir sér söðunni í Úkraínu sem er enn og aftur að klemmast á milli Rússa og einhvers konar varnartilburða vesturveldanna sem virðast meira á orði en á borði. Um klukkan ellefu mæta þau Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, og Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra. Umræðuefnið verður áhrif launahækkana á efnahagsþróun og samkeppnishæfni. Þorsteinn segir þau áhrif slæm og það sé óhrekjandi en Halla er hreint ekki á því. Loks ræðir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, loftslagsmálin í ljósi metnaðarfullra yfirlýsinga Bandaríkjaforseta annars vegar en heimsendaspár margra annarra á sama tíma. Sprengisandur hefst á Bylgjunni strax að loknum fréttum klukkan tíu og hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Fyrsti gestur þáttarins í dag er Orri Björnsson. Hann er framkvæmdastjóri Algalífs, eins af þessum spennandi nýju líftæknifyrirtækjum sem hér eru. Algalíf vinnur fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum og fyrir þessa vöru er gríðarlegur markaður víða, svo mikill að nýlega hafa erlendir fjárfestar spýtt fjórum milljörðum íslenskra króna inn í fyrirtækið. Næstur er Dr. Hilmar Hilmarsson, sérfræðingur í málefnum austantjaldsríkja, sem veltir fyrir sér söðunni í Úkraínu sem er enn og aftur að klemmast á milli Rússa og einhvers konar varnartilburða vesturveldanna sem virðast meira á orði en á borði. Um klukkan ellefu mæta þau Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, og Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra. Umræðuefnið verður áhrif launahækkana á efnahagsþróun og samkeppnishæfni. Þorsteinn segir þau áhrif slæm og það sé óhrekjandi en Halla er hreint ekki á því. Loks ræðir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, loftslagsmálin í ljósi metnaðarfullra yfirlýsinga Bandaríkjaforseta annars vegar en heimsendaspár margra annarra á sama tíma. Sprengisandur hefst á Bylgjunni strax að loknum fréttum klukkan tíu og hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira