Bernie segir fæðingarorlof á Íslandi aðeins 13 vikur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2021 11:52 Bernie Sanders virðist ekki hafa unnið heimavinnuna nógu vel. Getty/Drew Angerer Bernie Sanders, fyrrverandi forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, birti í gær færslu á Facebook þar sem hann gagnrýnir bandarísk stjórnvöld fyrir að hafa ekki tryggt foreldrum fæðingarorlof. Ber hann þar saman fæðingarorlofsréttindi foreldra í ýmsum löndum, þar á meðal Íslandi, og virðist ekki hafa kynnt sér málið nógu vel. „Vikur af greiddu fæðingarorlofi sem vinnandi fólk fær,“ skrifar hann og þylur svo upp löndin. „Bretland: 39, Írland: 26, Ástralía: 18, Danmörk: 18, Finnland: 17,5, Kanada: 17, Frakkland: 16, Sviss: 14, Ísland: 13, Bandaríkin: NÚLL,“ skrifar forsetaframbjóðandinn fyrrverandi. Weeks of paid maternity leave offered to workers: : 39 : 26 : 18 : 18 : 17.5 : 17 : 16 : 14 : 13 :...Posted by Bernie Sanders on Saturday, April 24, 2021 Íslendingar reka kannski margir upp stór augu við að sjá þetta en foreldrar á Íslandi eiga rétt á 12 mánaða, eða 52 vikna, fæðingarorlofi, sem þeir geta skipt sín á milli. Þá hafa einhverjir skrifað í athugasemd undir færslunni leiðréttingu á fullyrðingum Sanders. Í Danmörku hafa foreldrar einnig rétt á 52 vikna fæðingarorlofi sem þeir skipta sín á milli, eins og hér á landi. Í Finnlandi á hvert foreldri fyrir sig rétt á 33 vikna fæðingarorlofi frá og með þessu ári. Í Kanada getur móðir tekið allt að 15 vikna fæðingarorlof en hefur leyfi til að framlengja því upp í allt að 69 vikur. Sanders virðist aðeins hafa rétt fyrir sér hvað Bretland, Írland, Ástralíu, Frakkland og Sviss varðar en þar fá mæður greitt fæðingarorlof í 39, 26, 18, 16 eða 14 vikur. Bandaríkin Fæðingarorlof Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
„Vikur af greiddu fæðingarorlofi sem vinnandi fólk fær,“ skrifar hann og þylur svo upp löndin. „Bretland: 39, Írland: 26, Ástralía: 18, Danmörk: 18, Finnland: 17,5, Kanada: 17, Frakkland: 16, Sviss: 14, Ísland: 13, Bandaríkin: NÚLL,“ skrifar forsetaframbjóðandinn fyrrverandi. Weeks of paid maternity leave offered to workers: : 39 : 26 : 18 : 18 : 17.5 : 17 : 16 : 14 : 13 :...Posted by Bernie Sanders on Saturday, April 24, 2021 Íslendingar reka kannski margir upp stór augu við að sjá þetta en foreldrar á Íslandi eiga rétt á 12 mánaða, eða 52 vikna, fæðingarorlofi, sem þeir geta skipt sín á milli. Þá hafa einhverjir skrifað í athugasemd undir færslunni leiðréttingu á fullyrðingum Sanders. Í Danmörku hafa foreldrar einnig rétt á 52 vikna fæðingarorlofi sem þeir skipta sín á milli, eins og hér á landi. Í Finnlandi á hvert foreldri fyrir sig rétt á 33 vikna fæðingarorlofi frá og með þessu ári. Í Kanada getur móðir tekið allt að 15 vikna fæðingarorlof en hefur leyfi til að framlengja því upp í allt að 69 vikur. Sanders virðist aðeins hafa rétt fyrir sér hvað Bretland, Írland, Ástralíu, Frakkland og Sviss varðar en þar fá mæður greitt fæðingarorlof í 39, 26, 18, 16 eða 14 vikur.
Bandaríkin Fæðingarorlof Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira