Bayern vann fyrri leikinn gegn Chelsea Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 17:00 Fyrirliðinn Lina Magull í baráttunni. Hún lagði upp sigurmark Bayern. Getty Images/Christian Kaspar-Bartke Bayern München vann 2-1 sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Bæjaralandi í dag. Liðin mætast að nýju í Lundúnum eftir viku. Bæði lið hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni og eru á toppi sinna deilda, Bayern með tveggja stiga forskot á Wolfsburg í Þýskalandi, og Chelsea sömuleiðis með tveggja stiga forskot á Manchester City á Englandi. Búist var því við hörkuleik en hin tvítuga Sydney Lohmann kom Bæjurum í forystu eftir tólf mínútna leik. Þýska landsliðskonan Melanie Leupolz, sem lék með Bayern frá 2014 allt þar til hún skipti til Chelsea fyrir yfirstandandi leiktíð jafnaði hins vegar fyrir Chelsea tíu mínútum síðar. 1-1 stóð í hléi en eftir um tíu mínútna leik í síðari hálfleik kom sænska landsliðskonan Hannah Glas Bayern yfir á ný eftir stoðsendingu fyrirliðans Linu Magull. Mörkunum fjölgaði ekki frekar og 2-1 úrslit leiksins, Bayern í vil. Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat allan leikinn á varamannabekk Bayern München. Fyrr í dag skildu Paris Saint-Germain og Barcelona jöfn, 1-1, í París í hinni undanúrslitaviðureigninni. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25. apríl 2021 15:20 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Bæði lið hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni og eru á toppi sinna deilda, Bayern með tveggja stiga forskot á Wolfsburg í Þýskalandi, og Chelsea sömuleiðis með tveggja stiga forskot á Manchester City á Englandi. Búist var því við hörkuleik en hin tvítuga Sydney Lohmann kom Bæjurum í forystu eftir tólf mínútna leik. Þýska landsliðskonan Melanie Leupolz, sem lék með Bayern frá 2014 allt þar til hún skipti til Chelsea fyrir yfirstandandi leiktíð jafnaði hins vegar fyrir Chelsea tíu mínútum síðar. 1-1 stóð í hléi en eftir um tíu mínútna leik í síðari hálfleik kom sænska landsliðskonan Hannah Glas Bayern yfir á ný eftir stoðsendingu fyrirliðans Linu Magull. Mörkunum fjölgaði ekki frekar og 2-1 úrslit leiksins, Bayern í vil. Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat allan leikinn á varamannabekk Bayern München. Fyrr í dag skildu Paris Saint-Germain og Barcelona jöfn, 1-1, í París í hinni undanúrslitaviðureigninni.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25. apríl 2021 15:20 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25. apríl 2021 15:20