NBA dagsins: Þrælauðveld sigurkarfa, framlenging og svellkaldur CP3 Sindri Sverrisson skrifar 27. apríl 2021 15:01 Chris Paul stal senunni í lokin á sigri Phoenix Suns gegn New York Knicks. AP/Elsa D‘Angelo Russell skoraði eina auðveldustu körfu ferilsins þegar hann tryggði Minnesota Timberwolves 105-104 sigur gegn toppliði Utah Jazz. Það var einnig æsispenna í framlengdum leik San Antonio Spurs og Washington Wizards, og Phoenix Suns stöðvaði magnaða sigurgöngu New York Knicks. Svipmyndir úr leikjunum þremur og bestu tilþrifin úr öllum leikjum næturinnar má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 27. apríl Utah virtist vera að tryggja sér sigur gegn Minnesota með þriggja stiga körfu Mike Conley þegar 6,4 sekúndur voru eftir. Varnarmenn Utah steinsváfu hins vegar á verðinum í lokasókn Minnesota sem á ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina en hefur samt unnið alla þrjá leiki sína gegn Utah, sem hefur tapað fæstum leikjum allra eða aðeins 17 á leiktíðinni. DeMar DeRozan var hársbreidd frá því að tryggja Spurs sigur gegn Wizards með lokaskoti venjulegs leiktíma en boltinn fór upp úr körfunni. Því þurfti að framlengja. Þar höfðu Spurs þó betur, 146-143, eftir að lokaskot Bradley Beal geigaði. Chris Paul átti svo sviðið í lokin á sigri Suns gegn Knicks, 118-110. CP3 skoraði úr skelfilegu færi þegar hann kom Suns í 115-110 og bætti svo um betur með þriggja stiga körfu af löngu færi. Knicks höfðu unnið níu leiki í röð. NBA Tengdar fréttir Sældarlífinu lauk í New York og toppliðið tapaði aftur fyrir einu lakasta liðinu Devin Booker undi sér ekki hvíldar fyrr en hann hafði séð til þess að magnaðri níu leikja sigurgöngu New York Knicks lyki í nótt. 27. apríl 2021 07:31 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Það var einnig æsispenna í framlengdum leik San Antonio Spurs og Washington Wizards, og Phoenix Suns stöðvaði magnaða sigurgöngu New York Knicks. Svipmyndir úr leikjunum þremur og bestu tilþrifin úr öllum leikjum næturinnar má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 27. apríl Utah virtist vera að tryggja sér sigur gegn Minnesota með þriggja stiga körfu Mike Conley þegar 6,4 sekúndur voru eftir. Varnarmenn Utah steinsváfu hins vegar á verðinum í lokasókn Minnesota sem á ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina en hefur samt unnið alla þrjá leiki sína gegn Utah, sem hefur tapað fæstum leikjum allra eða aðeins 17 á leiktíðinni. DeMar DeRozan var hársbreidd frá því að tryggja Spurs sigur gegn Wizards með lokaskoti venjulegs leiktíma en boltinn fór upp úr körfunni. Því þurfti að framlengja. Þar höfðu Spurs þó betur, 146-143, eftir að lokaskot Bradley Beal geigaði. Chris Paul átti svo sviðið í lokin á sigri Suns gegn Knicks, 118-110. CP3 skoraði úr skelfilegu færi þegar hann kom Suns í 115-110 og bætti svo um betur með þriggja stiga körfu af löngu færi. Knicks höfðu unnið níu leiki í röð.
NBA Tengdar fréttir Sældarlífinu lauk í New York og toppliðið tapaði aftur fyrir einu lakasta liðinu Devin Booker undi sér ekki hvíldar fyrr en hann hafði séð til þess að magnaðri níu leikja sigurgöngu New York Knicks lyki í nótt. 27. apríl 2021 07:31 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Sældarlífinu lauk í New York og toppliðið tapaði aftur fyrir einu lakasta liðinu Devin Booker undi sér ekki hvíldar fyrr en hann hafði séð til þess að magnaðri níu leikja sigurgöngu New York Knicks lyki í nótt. 27. apríl 2021 07:31