Ókeypis tíðavörur í Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. maí 2021 13:05 Tíðarvörunar verða ókeypis frá haustinu 2021 í Skagafirði fyrir ungmenni í sveitarfélaglinu. Aðsend Mikil ánægja er í Sveitarfélaginu Skagafirði með þá ákvörðun byggðarráðs að boðið verði upp á fríar tíðavörur fyrir ungmenni í grunnskólum og félagsmiðstöðvum í Skagafirði frá næsta hausti. Það var Álfhildur Leifsdóttir, sem situr í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir VG og óháð í minni hlutanum, sem lagði fram tillöguna í byggðarráði og var hún samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. „Já, ég mætti á fund með nokkrum miðaldra karlmönnum í byggðarráði, sem tóku svona ljómandi vel í þetta drengirnir. Þeim þótti þetta bara jafn sjálfsagt og mér. Þetta er mjög gleðilegt en þetta er þó ekki nýtt af nálinni. Tillagan kemur upphaflega frá fulltrúa í ungmennaráði á höfuðborgarsvæðinu, Sögu Maríu Sæþórsdóttur og svo var þetta tekið upp í nokkrum flokkum, meðal annars hjá Vinstri grænum í borginni, höfuðborginni núna í febrúar og samþykkt þar,“ segir Álfhildur. Álfhildur sem er grunnskólakennari á Sauðárkróki segir málefni tíðavara of mikið feimnismál. „Þetta er ekki alltaf tímasett hvenær stúlkur fara á blæðingar. Það getur aukið á kvíða í skólanum þegar þetta gerist fyrirvaralaust og það eru ekki tíðavörur meðferðis.“ Álfhildur segir að kostnaður sveitarfélagsins sé óverulegur vegna málsins, hér sé bara um sjálfsagða þjónustu að ræða. Hún hvetur þau sveitarfélög, sem eru ekki með ókeypis tíðavörur í dag fyrir sín ungmenni að drífa í því að koma því í gegnum stjórnkerfið. En eru unglingsstúlkur í Skagafirði ekki ánægðar með framtak sveitarfélagsins? „Jú, ég hugsa það, þetta verði bara þægilegra fyrir þær, að þetta sé svona sjálfsagt og feimnislaust aðgengi að þessu,“ segir Álfhildur alsæl með tillögu sína, sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum í byggðarráði. Álfhildur Leifsdóttir, sveitarstjórnarmaður í Sveitarfélaginu Skagafirði, sem lagði tillöguna fram um fríar tíðavörur fyrir ungmenni í sveitarfélaginu.Aðsend Skagafjörður Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira
Það var Álfhildur Leifsdóttir, sem situr í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir VG og óháð í minni hlutanum, sem lagði fram tillöguna í byggðarráði og var hún samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. „Já, ég mætti á fund með nokkrum miðaldra karlmönnum í byggðarráði, sem tóku svona ljómandi vel í þetta drengirnir. Þeim þótti þetta bara jafn sjálfsagt og mér. Þetta er mjög gleðilegt en þetta er þó ekki nýtt af nálinni. Tillagan kemur upphaflega frá fulltrúa í ungmennaráði á höfuðborgarsvæðinu, Sögu Maríu Sæþórsdóttur og svo var þetta tekið upp í nokkrum flokkum, meðal annars hjá Vinstri grænum í borginni, höfuðborginni núna í febrúar og samþykkt þar,“ segir Álfhildur. Álfhildur sem er grunnskólakennari á Sauðárkróki segir málefni tíðavara of mikið feimnismál. „Þetta er ekki alltaf tímasett hvenær stúlkur fara á blæðingar. Það getur aukið á kvíða í skólanum þegar þetta gerist fyrirvaralaust og það eru ekki tíðavörur meðferðis.“ Álfhildur segir að kostnaður sveitarfélagsins sé óverulegur vegna málsins, hér sé bara um sjálfsagða þjónustu að ræða. Hún hvetur þau sveitarfélög, sem eru ekki með ókeypis tíðavörur í dag fyrir sín ungmenni að drífa í því að koma því í gegnum stjórnkerfið. En eru unglingsstúlkur í Skagafirði ekki ánægðar með framtak sveitarfélagsins? „Jú, ég hugsa það, þetta verði bara þægilegra fyrir þær, að þetta sé svona sjálfsagt og feimnislaust aðgengi að þessu,“ segir Álfhildur alsæl með tillögu sína, sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum í byggðarráði. Álfhildur Leifsdóttir, sveitarstjórnarmaður í Sveitarfélaginu Skagafirði, sem lagði tillöguna fram um fríar tíðavörur fyrir ungmenni í sveitarfélaginu.Aðsend
Skagafjörður Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira