„Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2021 14:31 Pétur Pétursson er að hefja fjórða tímabilið sem þjálfari Valskvenna. vísir/Hag „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Pétur og aðrir þjálfarar liðanna í Pepsi Max-deildinni, sem og fyrirliðar og formenn félaganna, höfðu atkvæðisrétt í spánni sem kynnt var í hádeginu í dag. Pétur og hans konur í Val urðu að sætta sig við 2. sæti í fyrra eftir æsispennandi baráttu við Breiðablik. Hann tekur undir að erfiðara sé að spá í spilin nú en oft áður: „Þetta er ósköp svipað og í fyrra. Þá lentum við í stoppi líka [áður en mótið hófst]. Það eru töluverðar breytingar á flestum liðum, ekki síst hjá Val og Breiðabliki, og ekki fengum við mikið af æfingaleikjum fyrir mót þannig að það er svolítið óljóst hvernig staðan er. Það er líka bara skemmtilegra,“ sagði Pétur eftir kynninguna á spánni í dag. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Pétur Péturs um að Val sé spáð titlinum Valur og Breiðablik höfðu mikið forskot á önnur lið í fyrra og höfðu það einnig í spánni núna: „Ég er ekkert frá því að þetta sé ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár. Ég held að það séu fleiri lið sem að koma að þessu. Það eru mörg lið búin að bæta við sig fleiri leikmönnum og ég held að þetta verði ekki auðvelt fyrir Val og Breiðablik,“ sagði Pétur. Mikill fjöldi leikmanna yfirgaf Val og Breiðablik í vetur og fór í atvinnumennsku, og sjálfsagt ekki hægt að ætlast til þess að svo margar stimpli sig út með frammistöðu sinni í sumar: „Þetta snýst mikið frekar um að þessar ungu stelpur séu tilbúnar í það sem þær þurfa að gera. Það er bara gott fyrir íslenskan fótbolta að fá yngri stelpur inn sem að vonandi standa sig,“ sagði Pétur. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32 Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Sjá meira
Pétur og aðrir þjálfarar liðanna í Pepsi Max-deildinni, sem og fyrirliðar og formenn félaganna, höfðu atkvæðisrétt í spánni sem kynnt var í hádeginu í dag. Pétur og hans konur í Val urðu að sætta sig við 2. sæti í fyrra eftir æsispennandi baráttu við Breiðablik. Hann tekur undir að erfiðara sé að spá í spilin nú en oft áður: „Þetta er ósköp svipað og í fyrra. Þá lentum við í stoppi líka [áður en mótið hófst]. Það eru töluverðar breytingar á flestum liðum, ekki síst hjá Val og Breiðabliki, og ekki fengum við mikið af æfingaleikjum fyrir mót þannig að það er svolítið óljóst hvernig staðan er. Það er líka bara skemmtilegra,“ sagði Pétur eftir kynninguna á spánni í dag. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Pétur Péturs um að Val sé spáð titlinum Valur og Breiðablik höfðu mikið forskot á önnur lið í fyrra og höfðu það einnig í spánni núna: „Ég er ekkert frá því að þetta sé ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár. Ég held að það séu fleiri lið sem að koma að þessu. Það eru mörg lið búin að bæta við sig fleiri leikmönnum og ég held að þetta verði ekki auðvelt fyrir Val og Breiðablik,“ sagði Pétur. Mikill fjöldi leikmanna yfirgaf Val og Breiðablik í vetur og fór í atvinnumennsku, og sjálfsagt ekki hægt að ætlast til þess að svo margar stimpli sig út með frammistöðu sinni í sumar: „Þetta snýst mikið frekar um að þessar ungu stelpur séu tilbúnar í það sem þær þurfa að gera. Það er bara gott fyrir íslenskan fótbolta að fá yngri stelpur inn sem að vonandi standa sig,“ sagði Pétur.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32 Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Sjá meira
Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32
Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti