Herrera og Verratti: Dómarinn sagði „f****** þér“ við leikmenn PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2021 08:01 Marco Verratti og Ander Herrera hjá Paris Saint-Germain tala við Bjorn Kuipers sem vill ekkert með þá hafa. Það er ekki hægt að sjá annað á svip Herrera en að hann hafi heyrt eitthvað ljótt. Getty/ Laurence Griffiths Paris Saint-Germain leikmennirnir Ander Herrera og Marco Verratti voru allt annað en sáttir með hegðun hollenska dómarans Bjorn Kuipers gagnvart sér í tapleiknum á móti Manchester City í gærkvöldi. Manchester City er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn en Paris Saint-Germain tókst ekki að komast þangað annað árið í röð og bíður enn eftir hinum stóra. Franska liðið tapaði leiknum í gær 2-0 og þar með 4-1 samanlagt. Liðið endaði manni færra inn á vellinum eftir að Angel Di Maria var rekinn af velli og þá lék PSG einnig án Kylian Mbappé sem var meiddur. Verratti and Herrera on the match official.(via @LaurensJulien) pic.twitter.com/rQsW5Z26xP— ESPN FC (@ESPNFC) May 4, 2021 Leikmenn Paris Saint-Germain fengu mikið af spjöldum í leiknum í gær og knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino var einn af mörgum sem hópuðust af Bjorn Kuipers dómara í leikslok. Eftir leikinn kom það síðan fram í viðtölum við leikmenn franska liðsins að hollenski dómarinn hefði svarað leikmönnunum PSG með ljótu blótsyrði á meðan leiknum stóð. „Dómarinn í kvöld sagði f****** þér við Leandro Paredes. Ég trúði þessu ekki. Ef við myndum segja svona þá fengjum við þriggja eða fjögurra leikja bann,“ sagði Ander Herrera í samtali við BBC. Marco Verratti hafði sömu sögu að segja: „Dómarinn sagði tvisvar við mig f****** þér. Ef við myndum segja svona þá fengjum við örugglega tíu leikja bann,“ sagði Verratti. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Manchester City er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn en Paris Saint-Germain tókst ekki að komast þangað annað árið í röð og bíður enn eftir hinum stóra. Franska liðið tapaði leiknum í gær 2-0 og þar með 4-1 samanlagt. Liðið endaði manni færra inn á vellinum eftir að Angel Di Maria var rekinn af velli og þá lék PSG einnig án Kylian Mbappé sem var meiddur. Verratti and Herrera on the match official.(via @LaurensJulien) pic.twitter.com/rQsW5Z26xP— ESPN FC (@ESPNFC) May 4, 2021 Leikmenn Paris Saint-Germain fengu mikið af spjöldum í leiknum í gær og knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino var einn af mörgum sem hópuðust af Bjorn Kuipers dómara í leikslok. Eftir leikinn kom það síðan fram í viðtölum við leikmenn franska liðsins að hollenski dómarinn hefði svarað leikmönnunum PSG með ljótu blótsyrði á meðan leiknum stóð. „Dómarinn í kvöld sagði f****** þér við Leandro Paredes. Ég trúði þessu ekki. Ef við myndum segja svona þá fengjum við þriggja eða fjögurra leikja bann,“ sagði Ander Herrera í samtali við BBC. Marco Verratti hafði sömu sögu að segja: „Dómarinn sagði tvisvar við mig f****** þér. Ef við myndum segja svona þá fengjum við örugglega tíu leikja bann,“ sagði Verratti.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira