Tókust ekki í hendur eftir leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2021 21:45 Zidane og Tuchel tókust ekki í hendur eftir leikinn í kvöld en óvíst er hvort að eitthvað ósætti hafi verið þeirra á milli. Steve Bardens/Getty Don Hutchinson, fyrrum leikmaður Liverpool og nú spekingur hjá breska ríkisútvarpinu, var á vellinum í kvöld er Chelesa og Real Madrid mættust. Chelsea vann 2-0 sigur í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld en Timo Werner og Mason Mount skoruðu mörkin. Chelsea var mun betri aðilinn. Don greinir frá því í textalýsingu BBC að stjórar liðanna, Zinedine Zidane og Thomas Tuchel, hafi ekki tekist í hendur í leikslok. „Zidane tók ekki í hendina á Thomas Tuchel. Hann er mjög vonsvikinn. Real Madrid mætti ekki til leiks,“ sagði Hutchinson. Hann greindi ekki frá því hvort að eitthvað hefði kastast í kekki á milli stjóranna á meðan leik stóð. „Kai Havertz er án vafa maður leiksins. Þetta er hans besti leikur í Chelsea treyjunni og hann hafði mikla yfirburði gegn Sergio Ramos,“ bætti Hutchinson við. Það verður því enskur úrslitaleikur í Istanbúl er Chelsea mætir Manchester City Disappointed that Zidane refused handshake with Thomas Tuchel. Let's admit, the final score would have been 5-0 for Chelsea. We were the better side. #CHERMA #Chelsea https://t.co/I8SHbom1jD— Rifat Jawaid (@RifatJawaid) May 5, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Chelsea vann 2-0 sigur í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld en Timo Werner og Mason Mount skoruðu mörkin. Chelsea var mun betri aðilinn. Don greinir frá því í textalýsingu BBC að stjórar liðanna, Zinedine Zidane og Thomas Tuchel, hafi ekki tekist í hendur í leikslok. „Zidane tók ekki í hendina á Thomas Tuchel. Hann er mjög vonsvikinn. Real Madrid mætti ekki til leiks,“ sagði Hutchinson. Hann greindi ekki frá því hvort að eitthvað hefði kastast í kekki á milli stjóranna á meðan leik stóð. „Kai Havertz er án vafa maður leiksins. Þetta er hans besti leikur í Chelsea treyjunni og hann hafði mikla yfirburði gegn Sergio Ramos,“ bætti Hutchinson við. Það verður því enskur úrslitaleikur í Istanbúl er Chelsea mætir Manchester City Disappointed that Zidane refused handshake with Thomas Tuchel. Let's admit, the final score would have been 5-0 for Chelsea. We were the better side. #CHERMA #Chelsea https://t.co/I8SHbom1jD— Rifat Jawaid (@RifatJawaid) May 5, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira