Oliver greindist með blóðtappa í öxl og verður frá í sex mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2021 07:30 Oliver Stefánsson í leik með íslenska U-17 ára landsliðinu á EM 2019. getty/Piaras Ó Mídheach Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið vegna blóðtappa. Norrköping sigraði AIK, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Eftir annað mark liðsins, sem Samuel Adegbenro skoraði, fögnuðu þeir, Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson með því að halda á treyju Olivers. Ari Skúlason, Ísak Bergmann Jóhannesson & Samuel Adegbenro celebrate the 1st of the match with the shirt of Oliver Stefansson who s been diagnosed with blood clot in his shoulder pic.twitter.com/H3CTFNVK4y— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) May 10, 2021 Eftir leikinn var greint frá því að Oliver væri með blóðtappa í öxl, nærri hálsi, og samherjar hans hefðu því ákveðið að sýna honum stuðning. Meinið kom í ljós á æfingu fyrir nokkrum dögum eins og Oliver lýsti í viðtali við NT. „Við vissum ekki að þetta væri mjög alvarlegt en ég þurfti svo að vera á spítala í fimmtán klukkutíma. Ég held að ástæðan sé að ég styrkti efri hluta líkamans mikið, vöðvarnir hafa stækkað en æðarnar sem flytja blóðið hafa ekki fylgt eftir,“ sagði Oliver. „Eins og ég skil þetta flæðir blóðið ekki til baka. Liðslæknirinn Bengt [Janzon] hefur verið hérna í mörg, mörg ár hefur ekki séð þetta oft. Ég hef fengið lyf og á að taka því rólega.“ Oliver bætti því við að hann yrði líklega frá keppni í sex mánuði. Skagamaðurinn hefur verið afar óheppinn með meiðsli og gekkst nýverið undir aðgerð á mjöðm. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Norrköping sigraði AIK, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Eftir annað mark liðsins, sem Samuel Adegbenro skoraði, fögnuðu þeir, Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson með því að halda á treyju Olivers. Ari Skúlason, Ísak Bergmann Jóhannesson & Samuel Adegbenro celebrate the 1st of the match with the shirt of Oliver Stefansson who s been diagnosed with blood clot in his shoulder pic.twitter.com/H3CTFNVK4y— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) May 10, 2021 Eftir leikinn var greint frá því að Oliver væri með blóðtappa í öxl, nærri hálsi, og samherjar hans hefðu því ákveðið að sýna honum stuðning. Meinið kom í ljós á æfingu fyrir nokkrum dögum eins og Oliver lýsti í viðtali við NT. „Við vissum ekki að þetta væri mjög alvarlegt en ég þurfti svo að vera á spítala í fimmtán klukkutíma. Ég held að ástæðan sé að ég styrkti efri hluta líkamans mikið, vöðvarnir hafa stækkað en æðarnar sem flytja blóðið hafa ekki fylgt eftir,“ sagði Oliver. „Eins og ég skil þetta flæðir blóðið ekki til baka. Liðslæknirinn Bengt [Janzon] hefur verið hérna í mörg, mörg ár hefur ekki séð þetta oft. Ég hef fengið lyf og á að taka því rólega.“ Oliver bætti því við að hann yrði líklega frá keppni í sex mánuði. Skagamaðurinn hefur verið afar óheppinn með meiðsli og gekkst nýverið undir aðgerð á mjöðm.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira