Karen Elísabet sækist eftir þriðja sæti í Suðvestur Eiður Þór Árnason skrifar 11. maí 2021 21:25 Karen Elísabet Halldórsdóttir býður sig fram í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Samsett Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, sækist eftir þriðja sætinu á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurvesturkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar. Prófkjör flokksins fer fram í kjördæminu þann 10. til 12. júni næstkomandi. Karen Elísabet greinir frá þessu í tilkynningu til fjölmiðla en hún starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf og situr í ýmsum ráðum bæjarfélagsins. Þá situr hún í stjórn Strætó og Ráðgjafanefnd jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Karen Elísabet er menntuð í sálfræði og mannauðsstjórnun og á tvær dætur. „Ég legg höfuðáherslu á að við náum að vinna á því atvinnuleysi sem Covid 19 hefur skapað okkur. Til þess að svo sé hægt þarf að huga að rekstrarumhverfi fyrirtækja og sér í lagi lítilla og meðalstórra eininga. Mikilvægt er að þau starfi í fyrirsjáanlegu umhverfi sem einkennist af lágum sköttum og álögum,“ segir hún í tilkynningu. „Án öflugs atvinnulífs er enginn grundvöllur fyrir sterku heilbrigðis og velferðarkerfi. Ég tel það mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn taki að sér forsjá Heilbrigðisráðuneytisins með áherslu á að létta á biðlistum og fjölga aðgerðum sem hægt er að sinna hérlendis. Erlent vinnuafl er Íslandi dýrmætt, og huga þarf að því hvernig aðlögun nýrra Íslendinga er best fyrir komið. Við eigum að taka vel á móti fólki, aðstoða það við aðlögun og atvinnuþátttöku en um leið að gera hælisleitendaferlið skilvirkara.“ Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Kópavogur Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Sjá meira
Prófkjör flokksins fer fram í kjördæminu þann 10. til 12. júni næstkomandi. Karen Elísabet greinir frá þessu í tilkynningu til fjölmiðla en hún starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf og situr í ýmsum ráðum bæjarfélagsins. Þá situr hún í stjórn Strætó og Ráðgjafanefnd jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Karen Elísabet er menntuð í sálfræði og mannauðsstjórnun og á tvær dætur. „Ég legg höfuðáherslu á að við náum að vinna á því atvinnuleysi sem Covid 19 hefur skapað okkur. Til þess að svo sé hægt þarf að huga að rekstrarumhverfi fyrirtækja og sér í lagi lítilla og meðalstórra eininga. Mikilvægt er að þau starfi í fyrirsjáanlegu umhverfi sem einkennist af lágum sköttum og álögum,“ segir hún í tilkynningu. „Án öflugs atvinnulífs er enginn grundvöllur fyrir sterku heilbrigðis og velferðarkerfi. Ég tel það mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn taki að sér forsjá Heilbrigðisráðuneytisins með áherslu á að létta á biðlistum og fjölga aðgerðum sem hægt er að sinna hérlendis. Erlent vinnuafl er Íslandi dýrmætt, og huga þarf að því hvernig aðlögun nýrra Íslendinga er best fyrir komið. Við eigum að taka vel á móti fólki, aðstoða það við aðlögun og atvinnuþátttöku en um leið að gera hælisleitendaferlið skilvirkara.“
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Kópavogur Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Sjá meira