Óvænt hetja kláraði dæmið fyrir Lakers gegn Knicks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2021 08:00 Talen Horton-Tucker skorar sigurkörfu Los Angeles Lakers gegn New York Knicks án þess að Derrick Rose komi vörnum við. getty/Harry How Þrátt fyrir að vera án LeBrons James og leikstjórnandalausir vann Los Angeles Lakers New York Knicks, 101-99, í framlengnum leik á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers fékk óvænt framlag frá Talen Horton-Tucker sem skoraði þrettán stig í leiknum, þar af sjö í framlengingunni. Hann skoraði sigurkörfu Lakers sigurinn er hann setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leiknum. Auk þess að skora þrettán stig gaf Horton-Tucker tíu stoðsendingar. TALEN. HORTON. TUCKER.The @Lakers guard buries the game-winning triple in OT! #LakeShow pic.twitter.com/n4DJ1ncLm9— NBA (@NBA) May 12, 2021 Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Lakers sem reynir að forðast að lenda í umspili um sæti í úrslitakeppninni. Kyle Kuzma var stigahæstur Lakers-manna með 23 stig. Anthony Davis skoraði tuttugu stig og Andre Drummond var með sextán stig og átján fráköst. Julius Randle skoraði 31 stig fyrir Knicks og Derrick Rose 27. Í annað sinn á þremur dögum vann Miami Heat Boston Celtics. Lokatölur 121-129, Miami í vil. Þetta var tíundi sigur liðsins í síðustu þrettán leikjum og það er nú öruggt með sæti í úrslitakeppninni. Boston þarf hins vegar að öllum líkindum að fara í umspil. Tyler Herro skoraði 24 stig fyrir Miami og tók ellefu fráköst og Duncan Robinson og Bam Adebayo voru með 22 stig hvor. Kemba Walker skoraði 36 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 33. Tyler Herro (@raf_tyler) puts up 24 PTS, 11 REB as the @MiamiHEAT clinch an #NBAPlayoffs spot! pic.twitter.com/tk0IpeRq84— NBA (@NBA) May 12, 2021 Aldrei þessu vant var Stephen Curry ekki stigahæstur í liði Golden State Warriors þegar liðið sigraði Phoenix Suns, 122-116. Curry hitti aðeins úr einu af ellefu þriggja stiga skotum sínum og endaði með 21 stig. Andrew Wiggins var hins vegar sjóðheitur og skoraði 38 stig fyrir Golden State sem hefur unnið tvö bestu lið Vesturdeildarinnar, Phoenix og Utah Jazz, í röð. WIGGINS COULD NOT MISS @22wiggins drops 38 points on 17-24 shooting in the @warriors 4th consecutive victory! pic.twitter.com/e2J7BaAAgX— NBA (@NBA) May 12, 2021 Devin Booker skoraði 34 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 24 stig og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Lakers 101-99 NY Knicks Boston 121-129 Miami Golden State 122-116 Phoenix Charlotte 112-117 Denver Detroit 100-119 Minnesota Toronto 96-115 LA Clippers Indiana 103-94 Philadelphia Chicago 107-115 Brooklyn Memphis 133-104 Dallas Milwaukee 114-102 Orlando Sacramento 122-06 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Sjá meira
Lakers fékk óvænt framlag frá Talen Horton-Tucker sem skoraði þrettán stig í leiknum, þar af sjö í framlengingunni. Hann skoraði sigurkörfu Lakers sigurinn er hann setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leiknum. Auk þess að skora þrettán stig gaf Horton-Tucker tíu stoðsendingar. TALEN. HORTON. TUCKER.The @Lakers guard buries the game-winning triple in OT! #LakeShow pic.twitter.com/n4DJ1ncLm9— NBA (@NBA) May 12, 2021 Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Lakers sem reynir að forðast að lenda í umspili um sæti í úrslitakeppninni. Kyle Kuzma var stigahæstur Lakers-manna með 23 stig. Anthony Davis skoraði tuttugu stig og Andre Drummond var með sextán stig og átján fráköst. Julius Randle skoraði 31 stig fyrir Knicks og Derrick Rose 27. Í annað sinn á þremur dögum vann Miami Heat Boston Celtics. Lokatölur 121-129, Miami í vil. Þetta var tíundi sigur liðsins í síðustu þrettán leikjum og það er nú öruggt með sæti í úrslitakeppninni. Boston þarf hins vegar að öllum líkindum að fara í umspil. Tyler Herro skoraði 24 stig fyrir Miami og tók ellefu fráköst og Duncan Robinson og Bam Adebayo voru með 22 stig hvor. Kemba Walker skoraði 36 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 33. Tyler Herro (@raf_tyler) puts up 24 PTS, 11 REB as the @MiamiHEAT clinch an #NBAPlayoffs spot! pic.twitter.com/tk0IpeRq84— NBA (@NBA) May 12, 2021 Aldrei þessu vant var Stephen Curry ekki stigahæstur í liði Golden State Warriors þegar liðið sigraði Phoenix Suns, 122-116. Curry hitti aðeins úr einu af ellefu þriggja stiga skotum sínum og endaði með 21 stig. Andrew Wiggins var hins vegar sjóðheitur og skoraði 38 stig fyrir Golden State sem hefur unnið tvö bestu lið Vesturdeildarinnar, Phoenix og Utah Jazz, í röð. WIGGINS COULD NOT MISS @22wiggins drops 38 points on 17-24 shooting in the @warriors 4th consecutive victory! pic.twitter.com/e2J7BaAAgX— NBA (@NBA) May 12, 2021 Devin Booker skoraði 34 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 24 stig og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Lakers 101-99 NY Knicks Boston 121-129 Miami Golden State 122-116 Phoenix Charlotte 112-117 Denver Detroit 100-119 Minnesota Toronto 96-115 LA Clippers Indiana 103-94 Philadelphia Chicago 107-115 Brooklyn Memphis 133-104 Dallas Milwaukee 114-102 Orlando Sacramento 122-06 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
LA Lakers 101-99 NY Knicks Boston 121-129 Miami Golden State 122-116 Phoenix Charlotte 112-117 Denver Detroit 100-119 Minnesota Toronto 96-115 LA Clippers Indiana 103-94 Philadelphia Chicago 107-115 Brooklyn Memphis 133-104 Dallas Milwaukee 114-102 Orlando Sacramento 122-06 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Sjá meira