Komur barna á sjúkrahús vegna gleyptra segla fimmfaldast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. maí 2021 08:16 Segulleikföngin líta sakleysislega út en geta valdið miklum skaða í meltingarveginum og kviðarholinu. Á síðustu fimm árum hefur þeim tilvikum fjölgað fimmfalt í Lundúnum þar sem leitað er með börn á sjúkrahús eftir að þau hafa gleypt segla. Þá hefur komum á sjúkrahús vegna aðskotahluta í meltingarfærum fjölgað almennt. Í flestum tilvikum fara gleyptir aðskotahlutir í gegnum meltingarveginn og enda í salerninu án vandkvæða en þegar um er að ræða segla, tvo eða fleiri, geta þeir valdið alls kyns óskunda í kviðarholinu. Segla má nú finna víða, meðal annars í fjölda leikfanga. „Við sjáum afar sjaldan tvo segla; þeir eru yfirleitt fimm eða sex saman... væntanlega grípa börnin marga í einu. Ég held að mesti fjöldinn sem við höfum séð séu yfir tuttugu saman,“ segir Hemanshoo Thakkar, barnaskurðlæknir við Evelina London Children's Hospital. Thakkar nefnir sérstaklega eitt leikfang, sem er í raun ekkert nema samansafn smárra kúlusegla sem hægt er að setja saman á ýmsan máta. Hann segir hluta vandans óábyrga markaðssetningu, þar sem leikföngin eru auglýst án viðvarana. Frá janúar 2016 til desember 2020 fjölgaði tilvikum þar sem börn komu á sjúkrahús eftir að hafa gleypt aðskotahlut um 56 prósent. Á þessu tímabili var 251 barn lagt inn á barnaskurðdeildir í suðausturhluta Lundúna. Í 93 tilvikum var um að ræða smápeninga, 52 segla og 42 litlar rafhlöður. Árið 2016 voru fjögur börn lögð inn eftir að hafa gleypt segla en árið 2020 hafði þeim fjölgað í 25. Á þessum fimm árum þurfti að aðeins einu sinni að fjarlægja rafhlöðu með skurðaðgerð en seglarnir kröfðust aðgerða í 22 tilvikum af 52. Hjá sjúklingunum 251 komu upp vandkvæði hjá tíu og í átta tilvikum var um segla að ræða. Guardian greindi frá. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Í flestum tilvikum fara gleyptir aðskotahlutir í gegnum meltingarveginn og enda í salerninu án vandkvæða en þegar um er að ræða segla, tvo eða fleiri, geta þeir valdið alls kyns óskunda í kviðarholinu. Segla má nú finna víða, meðal annars í fjölda leikfanga. „Við sjáum afar sjaldan tvo segla; þeir eru yfirleitt fimm eða sex saman... væntanlega grípa börnin marga í einu. Ég held að mesti fjöldinn sem við höfum séð séu yfir tuttugu saman,“ segir Hemanshoo Thakkar, barnaskurðlæknir við Evelina London Children's Hospital. Thakkar nefnir sérstaklega eitt leikfang, sem er í raun ekkert nema samansafn smárra kúlusegla sem hægt er að setja saman á ýmsan máta. Hann segir hluta vandans óábyrga markaðssetningu, þar sem leikföngin eru auglýst án viðvarana. Frá janúar 2016 til desember 2020 fjölgaði tilvikum þar sem börn komu á sjúkrahús eftir að hafa gleypt aðskotahlut um 56 prósent. Á þessu tímabili var 251 barn lagt inn á barnaskurðdeildir í suðausturhluta Lundúna. Í 93 tilvikum var um að ræða smápeninga, 52 segla og 42 litlar rafhlöður. Árið 2016 voru fjögur börn lögð inn eftir að hafa gleypt segla en árið 2020 hafði þeim fjölgað í 25. Á þessum fimm árum þurfti að aðeins einu sinni að fjarlægja rafhlöðu með skurðaðgerð en seglarnir kröfðust aðgerða í 22 tilvikum af 52. Hjá sjúklingunum 251 komu upp vandkvæði hjá tíu og í átta tilvikum var um segla að ræða. Guardian greindi frá.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira