Daninn Aron Pálmarsson sagður hafa haft áhrif á brotthvarf þjálfarans Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2021 12:31 Aron Pálmarsson fer frá Barcelona til Álaborgar í sumar. Getty/Martin Rose Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Xavi Pascual komst nýverið að samkomulagi við Barcelona um að rifta samningi sínum við félagið. Aron Pálmarsson hafði áhrif á þá ákvörðun. Aron og Pascual hafa unnið allt sem hægt er að vinna á Spáni frá því að Aron kom til Barcelona árið 2017. Samkvæmt spænska blaðinu El País, sem reyndar segir að Aron sé danskur, vildi Pascual ólmur halda Aroni í sínu liði og tilkynning um brotthvarf hans til Álaborgar í sumar fór illa í þjálfarann. El País segir að samkomulag hafi náðst í vetur um nýjan samning Arons við Barcelona. Hins vegar hafi verið beðið með undirskrift vegna væntanlegra forsetaskipta. Joan Laporta tók við sem forseti Barcelona, með spænsku handboltagoðsögnina Enric Massip í sínu teymi. Samkvæmt El País tóku þeir þá ákvörðun að hætta við að gera nýjan samning við Aron. Pascual, sem hafði séð Aron fyrir sér áfram í lykilhlutverki, var óánægður með þetta og fleira og ákvað því að hætta þjálfun Barcelona í sumar þó að samningur hans gilti til 2022. Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og mætir þar Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi 12. og 20. maí. Sigurliðið verður með um úrslitahelgina í Köln 12.-13. júní. Börsungar komust í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð (sem reyndar lauk í desember vegna kórónuveirufaraldursins) og töpuðu þar gegn Kiel. Spænski handboltinn Tengdar fréttir Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. 21. apríl 2021 23:00 Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00 Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00 Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31 Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01 Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. 19. apríl 2021 19:45 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Aron og Pascual hafa unnið allt sem hægt er að vinna á Spáni frá því að Aron kom til Barcelona árið 2017. Samkvæmt spænska blaðinu El País, sem reyndar segir að Aron sé danskur, vildi Pascual ólmur halda Aroni í sínu liði og tilkynning um brotthvarf hans til Álaborgar í sumar fór illa í þjálfarann. El País segir að samkomulag hafi náðst í vetur um nýjan samning Arons við Barcelona. Hins vegar hafi verið beðið með undirskrift vegna væntanlegra forsetaskipta. Joan Laporta tók við sem forseti Barcelona, með spænsku handboltagoðsögnina Enric Massip í sínu teymi. Samkvæmt El País tóku þeir þá ákvörðun að hætta við að gera nýjan samning við Aron. Pascual, sem hafði séð Aron fyrir sér áfram í lykilhlutverki, var óánægður með þetta og fleira og ákvað því að hætta þjálfun Barcelona í sumar þó að samningur hans gilti til 2022. Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og mætir þar Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi 12. og 20. maí. Sigurliðið verður með um úrslitahelgina í Köln 12.-13. júní. Börsungar komust í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð (sem reyndar lauk í desember vegna kórónuveirufaraldursins) og töpuðu þar gegn Kiel.
Spænski handboltinn Tengdar fréttir Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. 21. apríl 2021 23:00 Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00 Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00 Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31 Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01 Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. 19. apríl 2021 19:45 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. 21. apríl 2021 23:00
Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00
Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00
Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31
Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01
Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. 19. apríl 2021 19:45
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita