Aðgerðum ef til vill breytt á landamærunum Heimir Már Pétursson skrifar 12. maí 2021 19:15 Með fjölgun ferðamanna reynir á getu rannsóknarstofu til að greina sýni og því gæti aðgerðum á landamærunum verið breytt. Vísir/Vilhelm Mögulega verður dregið úr sóttvarnaaðgerðum á landamærum á næstunni gagnvart þeim sem eru annað hvort bólusettir eða hafa jafnað sig á covid 19 sjúkdómnum. Sóttvarnalæknir telur núgildandi aðgerðir duga gegn útbreiðslu indverska afbrigðis covid 19 hér á landi. Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, þar af einn utan sóttkvíar. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tvo hafa greinst á landamærunum með indverkst afbriði veirunar að undanförnu. Báðir séu í sóttkví í sóttvarnahúsi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að núgildandi aðgerðir nái að halda aftur að útbreiðslu indverska afbrigðisins hér á landi en tveir hafa nú þegar greinst með það hér á landi.Vísir/Vilhelm „Ég held að það sé engin sérstök ástæða til að hafa áhyggjur af því. Alla vega á þessari stundu. Þetta var fólk sem var að koma erlendis frá og greindist á landamærunum. Þannig að ég hef fulla trú á að þær ráðstafanir sem við erum með í gangi muni koma í veg fyrir að við fáum einhverja útbreiðslu,“ segir Þórólfur. Bólusetningar gangi vel á sama tíma og farþegum til landsins fari fjölgandi. Almannavarnastig vegna covid hefur verið fært úr neyðarástandi í hættustig og líkur á að sóttvarnatakmörkunum innanlands verði aflétt enn frekar í næstu eða þar næstu viku í samræmi við afléttingaráætlun stjórnvalda. Þórólfur segir einnig koma til greina að breyta ráðstöfunum á landamærunum. „Þetta helgast allt af greiningargetunni inni á rannsóknarstofu. Hvað getum við annað mörgum sýnum. Ef það er alveg augljóst að við getum ekki annað þeim fjölda sýna sem við þurfum að taka þurfum við að hugsa þetta upp á nýtt. Annað hvort þurfum við að breyta skipulaginu. Taka sýnin öðruvísi, taka færri sýni eða greina sýnin einhvern veginn öðruvísi,“ segir Þórólfur Alma Möller landlæknir leggur mikla áherslu á að fólk uppfæri rakningarappið sem nú styðst við bluetooth tækni og getur safnað upplýsingum um hvaða fólk hittist en upplýsingarnar eru dulkóðaðar.Vísir/Vilhelm Reiknað er með að lokið verði við bólusetningu allra forgangshópa eftir um hálfan mánuð og þá verði byrjað að boða þá sem eftir eru með slembiúrtaki. Sóttvarnalæknir segir þetta engu breyta um að hjarðónæmi verði vonandi náð um mánaðamóti júní – júlí. Alma Möller landlæknir hvetur alla til að uppfæra rakningarappið með því að opna gamla appið. „En við teljum að það verði afar mikilvægt nú á næstunni þegar við vonandi förum að slaka meira á hér innanlands. Smitrakning er og verður einn af hornsteinum okkar aðgerða til að spirna við covid 19,“ segir Alma. Ólafur Ragnarsson verkefnastjóri hjá embætti landlæknis segir nýja uppfærslu rakningarappsins hafa það fram yfir eldri útfærslu að það geymi upplýsingar um fólk sem umgengst án þess að það þekki hvort annað.Vísir/Arnar Ólafur Ragnarsson verkefnastjóri hjá embætti landlæknis segir nýja appið geta rakið saman fólk sem þekkist ekki þar sem persónuverndar sé þó gætt í hvívetna. „Ef við myndum standa hér og tala saman í fimmtán mínútur og svo færi ég í sýnatöku eftir tvo daga og reyndist jákvæður myndi ég senda lyklana mína og þú fengir þá tilkynningu og viðvörun. En þú veist ekki hvaðan það kemur,“ segir Ólafur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Almannavarnastig vegna Covid-19 fært niður á hættustig Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnarlækni, hefur ákveðið að lækka almannavarnastig vegna COVID-19 frá neyðarstigi niður á hættustig. 12. maí 2021 13:24 Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, þar af einn utan sóttkvíar. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tvo hafa greinst á landamærunum með indverkst afbriði veirunar að undanförnu. Báðir séu í sóttkví í sóttvarnahúsi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að núgildandi aðgerðir nái að halda aftur að útbreiðslu indverska afbrigðisins hér á landi en tveir hafa nú þegar greinst með það hér á landi.Vísir/Vilhelm „Ég held að það sé engin sérstök ástæða til að hafa áhyggjur af því. Alla vega á þessari stundu. Þetta var fólk sem var að koma erlendis frá og greindist á landamærunum. Þannig að ég hef fulla trú á að þær ráðstafanir sem við erum með í gangi muni koma í veg fyrir að við fáum einhverja útbreiðslu,“ segir Þórólfur. Bólusetningar gangi vel á sama tíma og farþegum til landsins fari fjölgandi. Almannavarnastig vegna covid hefur verið fært úr neyðarástandi í hættustig og líkur á að sóttvarnatakmörkunum innanlands verði aflétt enn frekar í næstu eða þar næstu viku í samræmi við afléttingaráætlun stjórnvalda. Þórólfur segir einnig koma til greina að breyta ráðstöfunum á landamærunum. „Þetta helgast allt af greiningargetunni inni á rannsóknarstofu. Hvað getum við annað mörgum sýnum. Ef það er alveg augljóst að við getum ekki annað þeim fjölda sýna sem við þurfum að taka þurfum við að hugsa þetta upp á nýtt. Annað hvort þurfum við að breyta skipulaginu. Taka sýnin öðruvísi, taka færri sýni eða greina sýnin einhvern veginn öðruvísi,“ segir Þórólfur Alma Möller landlæknir leggur mikla áherslu á að fólk uppfæri rakningarappið sem nú styðst við bluetooth tækni og getur safnað upplýsingum um hvaða fólk hittist en upplýsingarnar eru dulkóðaðar.Vísir/Vilhelm Reiknað er með að lokið verði við bólusetningu allra forgangshópa eftir um hálfan mánuð og þá verði byrjað að boða þá sem eftir eru með slembiúrtaki. Sóttvarnalæknir segir þetta engu breyta um að hjarðónæmi verði vonandi náð um mánaðamóti júní – júlí. Alma Möller landlæknir hvetur alla til að uppfæra rakningarappið með því að opna gamla appið. „En við teljum að það verði afar mikilvægt nú á næstunni þegar við vonandi förum að slaka meira á hér innanlands. Smitrakning er og verður einn af hornsteinum okkar aðgerða til að spirna við covid 19,“ segir Alma. Ólafur Ragnarsson verkefnastjóri hjá embætti landlæknis segir nýja uppfærslu rakningarappsins hafa það fram yfir eldri útfærslu að það geymi upplýsingar um fólk sem umgengst án þess að það þekki hvort annað.Vísir/Arnar Ólafur Ragnarsson verkefnastjóri hjá embætti landlæknis segir nýja appið geta rakið saman fólk sem þekkist ekki þar sem persónuverndar sé þó gætt í hvívetna. „Ef við myndum standa hér og tala saman í fimmtán mínútur og svo færi ég í sýnatöku eftir tvo daga og reyndist jákvæður myndi ég senda lyklana mína og þú fengir þá tilkynningu og viðvörun. En þú veist ekki hvaðan það kemur,“ segir Ólafur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Almannavarnastig vegna Covid-19 fært niður á hættustig Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnarlækni, hefur ákveðið að lækka almannavarnastig vegna COVID-19 frá neyðarstigi niður á hættustig. 12. maí 2021 13:24 Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Almannavarnastig vegna Covid-19 fært niður á hættustig Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnarlækni, hefur ákveðið að lækka almannavarnastig vegna COVID-19 frá neyðarstigi niður á hættustig. 12. maí 2021 13:24