Segir engar líkur á að United muni berjast um stóru titlana með McFred á miðjunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2021 12:30 Fred og Scott McTominay eru ekki í miklum metum hjá Roy Keane, sérstaklega ekki sá fyrrnefndi. getty/Ash Donelon Roy Keane segir ljóst að Manchester United geti ekki barist um stóru titlana með þá Scott McTominay og Fred á miðjunni. McTominay og Fred hafa verið fyrstu kostir Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra United, í vetur. Þeir hafa átt misjafna leiki og Keane var ekki hrifinn af frammistöðu þeirra í 2-4 tapinu fyrir Liverpool í gær. „Ég horfði á frammistöðu miðjumannanna tveggja í kvöld. McTominay er góður og heiðarlegur leikmaður. Og þeir eru með Fred og meðan þeir tveir eru á miðjunni vinnur United ekki stóru titlana,“ sagði Keane á Sky Sports í gær. „Ég veit að Ole heldur tryggð við Fred en ég veit ekki af hverju. Hvernig þeir halda að Fred komi United aftur í baráttu um stóru titlana er ofar mínum skilningi.“ Fred gerði slæm mistök í þriðja marki Liverpool sem Roberto Firmino skoraði. Hann var svo tekinn af velli. „Þetta voru mistök sem skólakrakkar gera. Fred var ekki undir neinni pressu og gefur boltann frá sér. Það hjálpaði til þegar Fred var tekinn af velli,“ sagði Keane. Hann gagnrýndi einnig Bruno Fernandes sem skoraði fyrra mark United og sagði hann hafa vælt hálfan leikinn. Tapið í gær var annað tap United í röð og það þriðja í síðustu fjórum leikjum. Liðið hefur tapað sex heimaleikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. United er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið á tvo leiki eftir, gegn Fulham og Wolves. United er einnig komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem strákarnir hans Solskjærs mæta Villarreal. Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. 14. maí 2021 08:01 Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. 14. maí 2021 07:30 Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. 13. maí 2021 23:01 Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. 13. maí 2021 21:15 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
McTominay og Fred hafa verið fyrstu kostir Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra United, í vetur. Þeir hafa átt misjafna leiki og Keane var ekki hrifinn af frammistöðu þeirra í 2-4 tapinu fyrir Liverpool í gær. „Ég horfði á frammistöðu miðjumannanna tveggja í kvöld. McTominay er góður og heiðarlegur leikmaður. Og þeir eru með Fred og meðan þeir tveir eru á miðjunni vinnur United ekki stóru titlana,“ sagði Keane á Sky Sports í gær. „Ég veit að Ole heldur tryggð við Fred en ég veit ekki af hverju. Hvernig þeir halda að Fred komi United aftur í baráttu um stóru titlana er ofar mínum skilningi.“ Fred gerði slæm mistök í þriðja marki Liverpool sem Roberto Firmino skoraði. Hann var svo tekinn af velli. „Þetta voru mistök sem skólakrakkar gera. Fred var ekki undir neinni pressu og gefur boltann frá sér. Það hjálpaði til þegar Fred var tekinn af velli,“ sagði Keane. Hann gagnrýndi einnig Bruno Fernandes sem skoraði fyrra mark United og sagði hann hafa vælt hálfan leikinn. Tapið í gær var annað tap United í röð og það þriðja í síðustu fjórum leikjum. Liðið hefur tapað sex heimaleikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. United er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið á tvo leiki eftir, gegn Fulham og Wolves. United er einnig komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem strákarnir hans Solskjærs mæta Villarreal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. 14. maí 2021 08:01 Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. 14. maí 2021 07:30 Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. 13. maí 2021 23:01 Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. 13. maí 2021 21:15 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. 14. maí 2021 08:01
Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. 14. maí 2021 07:30
Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. 13. maí 2021 23:01
Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. 13. maí 2021 21:15