„Þetta er bara þyngra en tárum taki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2021 13:32 Felix Bergsson er fararstjóri íslenska hópsins í Rotterdam. „Við erum að fara keppa í kvöld og hér er verið að undirbúa græna herbergið á hótelinu þar sem að þeir Gagnamagnsmeðlimir sem geta verið geta verið og veifað Evrópu,“ segirFelix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins í Rotterdam, í samtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í morgun. Eins og alþjóð veit getur Daði og Gagnamagnið ekki komið fram í beinni útsendingu í Ahoy-höllinni í kvöld en einn meðlimir Gagnamagnsins greindist með Covid-19 í gærmorgun. Upptaka af annarri æfingu hópsins verður notuð í kvöld þegar lagið 10 Years verður framlag okkar Íslendinga í Eurovision. „Ef við förum áfram í kvöld verður sama fyrirkomulag og það er algjörlega endanleg ákvörðun,“ segir Felix og á laugardaginn, ef Ísland kemst áfram verður sama upptaka notuð. „Þau fara ekki aftur inn í höllina. Þeir passa mjög upp á heilsuna hjá öllum hér og síðan gæti komið ákveðin óróleiki ef einhver sem hefur verið með veiruna kemur inn í höllina. Það var því ákveðið að hafa þetta svona og við erum bara mjög sátt við það og tökum þetta bara með stæl héðan af hótelinu.“ Í morgun kom það í ljós að Duncan Duncan Laurence, sigurvegari Eurovision árið 2019, hefur greinst smitaður af Covid-19. Laurence sigraði í keppninni fyrir hönd Hollands í Tel Aviv árið 2019 og átti að koma fram í keppninni í ár. „Gísli Marteinn var nú að segja við mig hérna í morgun að hann hefði sér Laurence faðma mann og annan grímulaus í blaðamannahöllinni á þriðjudaginn. Við erum bara ógeðslega óheppin og við höfum ekki hugmynd um hvernig veiran fann sér leið inn í íslenska hópinn. Þetta er bara þyngra en tárum taki að hafa lent í þessu. Svona er þetta bara og þetta er bara veruleikinn sem við búum við.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Felix. Eurovision Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Eins og alþjóð veit getur Daði og Gagnamagnið ekki komið fram í beinni útsendingu í Ahoy-höllinni í kvöld en einn meðlimir Gagnamagnsins greindist með Covid-19 í gærmorgun. Upptaka af annarri æfingu hópsins verður notuð í kvöld þegar lagið 10 Years verður framlag okkar Íslendinga í Eurovision. „Ef við förum áfram í kvöld verður sama fyrirkomulag og það er algjörlega endanleg ákvörðun,“ segir Felix og á laugardaginn, ef Ísland kemst áfram verður sama upptaka notuð. „Þau fara ekki aftur inn í höllina. Þeir passa mjög upp á heilsuna hjá öllum hér og síðan gæti komið ákveðin óróleiki ef einhver sem hefur verið með veiruna kemur inn í höllina. Það var því ákveðið að hafa þetta svona og við erum bara mjög sátt við það og tökum þetta bara með stæl héðan af hótelinu.“ Í morgun kom það í ljós að Duncan Duncan Laurence, sigurvegari Eurovision árið 2019, hefur greinst smitaður af Covid-19. Laurence sigraði í keppninni fyrir hönd Hollands í Tel Aviv árið 2019 og átti að koma fram í keppninni í ár. „Gísli Marteinn var nú að segja við mig hérna í morgun að hann hefði sér Laurence faðma mann og annan grímulaus í blaðamannahöllinni á þriðjudaginn. Við erum bara ógeðslega óheppin og við höfum ekki hugmynd um hvernig veiran fann sér leið inn í íslenska hópinn. Þetta er bara þyngra en tárum taki að hafa lent í þessu. Svona er þetta bara og þetta er bara veruleikinn sem við búum við.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Felix.
Eurovision Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira