„Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2021 14:43 Hér má sjá Daða, Jóhann og Stefán ræða við Felix Bergsson fararstjóra íslenska hópsins í Rotterdam. mynd/gísli berg. Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson segir að þrátt fyrir að það séu vonbrigði að fá annað árið í röð ekki að stíga á stóra sviðið í Eurovision sá séu stærri vandamál í heiminum. Hópurinn ætli að gera það besta úr þessu. Framlag Íslands verður það áttunda í röðinni á síðara undanúrslitakvöldinu í kvöld. Upptaka frá lokarennslinu á æfingu Daða og Gagnamagnsins verður spilað. Fjögur úr hópnum verða á þaki hótelsins í kvöld sem verður græna herbergi íslenska hópsins, ef svo má segja. @eurovision preparations are in full swing! pic.twitter.com/8CfxDQcX5E— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 20, 2021 „Við erum bara spennt fyrir þessu. Þetta er frekar mikið öðruvísi heldur en við ætluðum að gera og svolítið fúlt en við ætlum samt að reyna gera sem best úr þessu,“ segir Daði Freyr í samtali við fréttastofu í dag. „Ég, Árný, Sigrún og Hulda getum verið saman í kvöld og það er búið að setja upp svona lítið grænt herbergi efst á hótelinu. Svo erum við búin að búa til svona púðaútgáfur af Jóa og Stefáni þar sem þeir verða á Zoom með okkur.“ Daði segir að hópurinn hafi í rauninni verið að undirbúa sig í meira en ár fyrir kvöldið í kvöld. „Frá 2017 er þetta búið að vera mjög langt ferli til þess að komast í keppnina. Svo að komast að því deginum áður en við ætluðum að fara á svið, að við förum ekki á svið eru ekki bestu fréttirnar. Við erum samt að taka þessu nokkuð vel. Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við. Við vorum tilbúin í allskonar og vissum alveg að þetta gæti gerst. Við erum á mjög miklu áhættusvæði. Við vorum búin að passa okkur eins og við gátum og gerðum ráð fyrir því að þetta myndi ekki gerast, en þetta getur komið fyrir.“ Klippa: Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við Eurovision Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Sjá meira
Framlag Íslands verður það áttunda í röðinni á síðara undanúrslitakvöldinu í kvöld. Upptaka frá lokarennslinu á æfingu Daða og Gagnamagnsins verður spilað. Fjögur úr hópnum verða á þaki hótelsins í kvöld sem verður græna herbergi íslenska hópsins, ef svo má segja. @eurovision preparations are in full swing! pic.twitter.com/8CfxDQcX5E— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 20, 2021 „Við erum bara spennt fyrir þessu. Þetta er frekar mikið öðruvísi heldur en við ætluðum að gera og svolítið fúlt en við ætlum samt að reyna gera sem best úr þessu,“ segir Daði Freyr í samtali við fréttastofu í dag. „Ég, Árný, Sigrún og Hulda getum verið saman í kvöld og það er búið að setja upp svona lítið grænt herbergi efst á hótelinu. Svo erum við búin að búa til svona púðaútgáfur af Jóa og Stefáni þar sem þeir verða á Zoom með okkur.“ Daði segir að hópurinn hafi í rauninni verið að undirbúa sig í meira en ár fyrir kvöldið í kvöld. „Frá 2017 er þetta búið að vera mjög langt ferli til þess að komast í keppnina. Svo að komast að því deginum áður en við ætluðum að fara á svið, að við förum ekki á svið eru ekki bestu fréttirnar. Við erum samt að taka þessu nokkuð vel. Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við. Við vorum tilbúin í allskonar og vissum alveg að þetta gæti gerst. Við erum á mjög miklu áhættusvæði. Við vorum búin að passa okkur eins og við gátum og gerðum ráð fyrir því að þetta myndi ekki gerast, en þetta getur komið fyrir.“ Klippa: Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við
Eurovision Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Sjá meira